19.10.2007 | 12:45
Málið afgreitt!
Það er athyglisvert bréf á Silfri Egils frá einum af trúnaðarmönnum djélistans. Þar er því lýst hvernig málin eru afgreidd í Flokknum. Formaðurinn heldur 20 mínútna ræðu, fundi slitið, málið búið!
Að gefnu tilefni vil ég segja þetta við Geir (þó það komist alveg örugglega ekki til skila):
Enginn stjórnmálaflokkur er svo merkilegur, að ein manneskja sé ekki margfalt merkilegri!
Hætta að takast á við fortíðina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Góður punktur! Ég held að Geir H. Haarde sé með orðóheppnustu mönnum. Bestu kveðjur,
Hlynur Hallsson, 19.10.2007 kl. 14:15
já er Geir bara ekki orðin hættur að stjórnin falli, ég held að hún lifi ekki hennar vetur
Gulli Dóri
Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 21.10.2007 kl. 11:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.