5.1.2008 | 14:49
Og enn svíkur Samfylkingin!
Ţađ hefur ekki fariđ hátt, ađ barnabćtur og vaxtabćtur munu á ţessu ári lćkka enn einu sinni ađ raunvirđi. Samfylkingin hefur haft um ţađ stór orđ, ađ barnabćtur verđi endurskođađar og hćkkađar. Sama á viđ um vaxtabćtur. Ekki sér ţví stađ í fjárlagafrumvarpinu. Enn á ađ lćkka raunvirđi ţessara bótaţátta, reyndar einsog annarra bóta frá ríkinu. Barnabćtur og vaxtabćtur vega kannski ekki nóg í heimilisbókhaldi flestra Íslendinga til ađ ţađ veki nokkra athygli, ţó ţćr séu skertar enn einu sinni. Og ekki fara nú fjölmiđlar í eigu og undir stjórn Sjálfstćđismanna ađ vekja athygli á málinu. En ţađ eru reyndar allir fjölmiđlar í landinu ýmist í eigu eđa undir stjórn ţeirra, svo ţöggunin er ekki flókiđ mál. En hvađ orđiđ hefur um fyrirćtlanir Samfylkingarinnar um umbćtur í félags-, almannatrygginga- og heilbrigđismálum veit ég ekki. En ekki sést ađ nein breyting hafi orđiđ í ţeim málaflokkum, ţó Samfylkingin hafi tekiđ viđ hlutverki Framsóknarflokksins.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
já á bara ekki ađ hćtta ađ kjósa ţađ er sama undir ţessu öllu ţeir lofa og lofa og hvađ svo ????????
vanda ekki bara SVANDÍSI í hópinn ?
ţađ er bein í nefi hinna
Gulli Dóri
Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 5.1.2008 kl. 15:20
Mér sýnist nú Svandís hlaupin líka í fađminn á frjálshyggjunni. Samanber, ţađ sem frést hefur af vćntanlegum niđurstöđum í Orkuveitumálinu. Niđurstađan verđu nefnilega trúlega sú sama og ef ekkert hefđi veriđ gert í málinu og gamli, góđi Villi fengiđ ađ leika sinn leik til enda. REI og GGE eignast eigur OR, nema pípurnar í götum borgar og bćja og Húsiđ mikla kennt viđ Don Alfređ. Allt hitt rennur til REI og GGE. Sem sagt: Sama niđurstađa. Nema Svandís og Co. komust í stólana!
Auđun Gíslason, 5.1.2008 kl. 15:30
já en ég hef trú á henni enda er hún lík pabba sínum lalalallalala
Gulli Dóri
Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 5.1.2008 kl. 16:05
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.