29.1.2008 | 12:59
Nefnd hér...
...og starfshópur þar. Og ekkert gerist. Tala og tala og tala meir. Mjög einföld aðgerð til að uppræta fátækt: Hækka bætur og hækka persónuafslátt í samræmi við hækkun framfærsluvísitölu frá þeim tíma, að staðgreiðslu var komið á.
Annað tiltækt ráð til úrbóta: Afneitun. Hvaða fátækt? Það er engin fátækt á Íslandi. Þetta er bara spurning um viðmiðun og að reikna rétt. Þetta hefur gefist hægrimönnum vel.
Þriðja ráðið: Tala og tala og tala meir. En hefur það gefist vel? Nefnd hér og starfshópur þar. Ágætis sporsla fyrir nefndarsetumenn. Ekki fátæktin þar. Hvar sækir maður um?
Aðgerðaáætlun gegn fátækt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.