30.1.2008 | 00:00
Ofvitinn að vestan!
Þetta er sami ofvitinn, sem á sínum tíma, vildi leggja af vaxtabætur. Þær væru svo þennsluhvetjandi. Já, gott ef ekki aðalástæðan fyrir þennslunni. Læknisvottorð, takk! Hver hleypti þessu inná þing og hver hleypti þessu inní stjórnarráðið? Ekki reiðir hann vitið í þverpokum, blessaður auminginn!
Uppsagnir í bolfiskvinnslu ná til 300 starfsmanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.