14.2.2008 | 21:35
Sómi Íslands? Sverđ ţess og skjöldur? Eđa bara skítapakk?
Ég ćtlađi nú ekkert ađ vera ađ blogga um ţetta mál, en einhvernveginn get ég ekki á mér setiđ, frekar en oft áđur! Ég varđ bara svo fjári fúll ađ lesa nokkrar athugasemdir frá einhverjum óskrifandi strákskröttum. Međ leyfi úr hvađa holum skríđur ţetta "rasista" skítapakk. Ţetta er einsog hver önnur plága og óvćra í mannlegu samfélagi. Rakst á einhverja síđu sem er sett á netiđ af einhverjum vesalingum. Ţvílíkt rugl! Og miđađ viđ mannalćtin gćti mađur haldiđ ađ ţetta hyski ćtti eitthvađ undir sér eđa hefđi afrekađ eitthvađ í lífinu. En er ţađ svo? Ég veit ţađ svo sem ekki, en mér finnst einhvern veginn ađ ţađ segi sig sjálft, ađ svo er ekki. Ég hef áđur skrifađ um ţessa svokölluđu "racista" og útlendingahatara, og skilgreint ţá svona frá mínu sjónarmiđi. Ćtla ég ađ láta ţađ duga svona ađ mestu, enda nenni ég varla ađ eyđa orđi á svona ruglukolla. Einu sinni las ég bók sem heitir ađ mig minnir "Hvítt skitapakk og hvítur svertingi". Fjallađi um tilveru fátćklinga og fenjalýđs í Flórída ađ mig minnir. Allt saman ágćtis fólk og átti sína spretti í tilverunni einsog viđ öll. En oft dettur mér í hug titill ţessarar bókar ţegar íslenskir racistar, les: minnipokalýđur, taka til viđ ađ "blurpa".
Einu sinni tók sig til svona facistalýđur og ćtlađi ađ setja á laggirnar eitt stykki 1000 ára ríki. Ţeir skilgreindu stóran hluta mannkyns sem hálfmenni og fenjalýđ; Gyđingum reyndu ţeir ađ útrýma, ásamt fleirrum sem ţeir töldu sér óćđri! Á endanum fór nú svo fyrir ţessum "ofurmennum" ađ hálfmennin lögđu draum ţeirra ađ í rúst, sem betur fer. Ýmislegt virđist ţetta liđ í ţessu hreyfingum, Combat18, ífí og félagi gegn Pólverjum, eiga sameiginlegt međ ţessum fyrrnefndu facistum. Vonandi ađ okkur takist ađ kveđa ţetta í kútinn áđur en verra hlýst af. Svona vitleysa verđur ađ taka enda!
Undiralda útlendingahaturs | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
máliđ er ađ ţeir/ţau hvorki eiga neitt undir sér, né hafa neitt undir sér.
lúserar!
Brjánn Guđjónsson, 14.2.2008 kl. 21:50
jćja Auđun minn viđ unnum Arsenai 4 0
manchester u eru besti í dag og vera ţađ
Guđ blessi ţig og Ásu
Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 17.2.2008 kl. 10:02
Ég persónulega er mjög ánćgđur međ allt ţetta fólk sem kemur hingađ í leit ađ betra lífi (eđa tímabundiđ hćrri tekjum), er alveg sama um sviđasultu, íslensk verkalýđsfélög og ţjóđsönginn, og lćtur gott af sér leiđa međ frjálsum samningum og ofbeldislausu vinnuframlagi, öllum til hagsbóta.
Geir Ágústsson, 19.2.2008 kl. 18:31
Hvađa frjálsu samninga ertu ađ tala um? Og er eitthvađ um ofbeldisfullt vinnuframlag? Hvađ varđar verkalýđsfélög og samninga, ţá eru samningar sem verkalýđshreyfingin gerir viđ viđsemjendur sína, og öfugt, lögbundnir lágmarkskjarasamningar. Öll launakjör, sem eru lakari en ţessir samningar segja til um eru lögbrot skv. lögum, sem Alţingi Íslendinga hefur sett. Ţađ er kannnski ţađ sem ţú átt viđ međ frjálsum samningum: Ólöglegir samningar sem tryggja ekki lágmarkskjör skv. kjarasamningi!
Auđun Gíslason, 19.2.2008 kl. 19:45
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.