Íslenskir bankamenn tregir!

Eftir að hafa viðhaft stöðugar viðskiptahindranir á banka- og tryggingamarkaði gagnvart útlendingum eru bankamennirnir hissa á að erlendir fjárfestar eru ekki tilbúnir að koma hlaupandi með peningana sína til landsins.  Eru menn eitthvað tregir?  Hverjir eru þessir erlendu fjárfestar?  Jú, það eru bankar og tryggingafélög, og þeir sem eiga hlutafé í þeim!  Ég spyr aftur:  Eru menn eitthvað tregir?
mbl.is Vandi hve illa gengur að laða að erlenda fjárfesta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnlaugur Halldór Halldórsson

jaja held bara það Auðun minn

Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 29.2.2008 kl. 20:34

2 Smámynd: Ólafur Þórðarson

Ætli það. En talsmenn banka hljóta að gefa út yfirlýsingar sem mögulega setja gróða aðal fjárfestanna í hámark. Er það ekki það sem þeirra starf felst í?

Ólafur Þórðarson, 1.3.2008 kl. 04:37

3 Smámynd: Auðun Gíslason

Þakka þér athugasemdina!  En ég sé ekki samhengið milli hennar og þessara skrifa á mbl.is.  Þessi orð bankastjórans auka hvorki né minnka gróða fjárfestanna.  En með því að benda á þær hindranir sem mætt hafa erlendum bönkum og tryggingafélögum sem hafa vilja hefja rekstur á Íslandi, er ég um leiða að benda á, að þessir aðilar hafa ekki fundið að þeir séu beint velkomnir á landinu.  Og slíkt spyrst út í þessum fjármálaheimi.

Auðun Gíslason, 1.3.2008 kl. 16:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband