5.3.2008 | 14:43
Snotti Bergz og aðrir ritskoðunarbloggarar!
Maður lítta þér nær.
Nú er Ómar búinn að sjálfritskoða bloggið sitt, en það má enn lesa með "google." Ómar skoðar allar athugasemdir áður en þær komast inn.
Snotti er búinn að útiloka suma sem eru honum ekki sammála frá athugasemdum. Nú síðast bloggar Snotti um þrælahald í Arabaheiminum og ofstækismaðurinn Skúli vottar honum virðingu sína. "Maður líttu þér nær." Ég hlakka til þegar þeir skrifa um þrælahald í Evrópu og BNA. Þar munu vera um á annaðhundruðþúsund manns, sem hnepptir hafa verið í ánauð. En það þjónar sennilega ekki kenjum þessara manna að skrifa um slíkt. Þeir eru báðir einhverskonar lukkuriddarar í herferð gegn Aröbum, íbúum Afríku og svo gegn Múslimum. Hvað minnipokakennd vekur þeim þetta hatur verða þeir sjálfir að upplýsa.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:01 | Facebook
Athugasemdir
Jón Valur er nú reyndar á bannlista á þessu bloggi ásamt 3 öðrum. Mér finnst hann svo rosalega, fjandi leiðinlegur!
Auðun Gíslason, 5.3.2008 kl. 15:15
Eru ekki flestir bannaðir hjá Snotta? Það er ég að minnsta kosti, og veit ekki hversvegna.
Auðun Gíslason, 5.3.2008 kl. 17:44
Kannski er Snotti með eitthvað leynifélag trúarofstækismanna og "hvíts skítapakks".
Auðun Gíslason, 5.3.2008 kl. 17:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.