Athyglisverð þögn. Beðið eftir línunni?

Það er athyglisvert, hvað hljótt er um djélistabloggara þegar svona fréttir berast.  Eru þeir að bíða eftir Hannesi með sínar venjulegu dylgjur og innantómu upphrópanir og fullyrðingar?  Eru hægriöfgamenn búnir að skrifa sig útaf borðinu í skattamálum?  Ekkert eftir nema fullyrðingar um að þessi eða hinn af ekki vit á málinu og kunni ekki að reikna?  Minnir á þögn þessara sömu bloggara fyrst eftir að fréttir bárust af valdaráni Ólafs F. hins niðurdregna!  Þá var beðið eftir línunni, sem fannst að lokum í ranghölum Vallhallar!  Þar sem dauðir rísa að kveldi.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband