HVERSVEGNA ERU HĆGRI-BLOGGARAR FÚLIR ÚTÍ HĆSTARÉTT?

Nokkuđ hefur boriđ á harđri gagnrýni sumra bloggara á dóm Hćstaréttar yfir Hannesi Hólmsteini, og Hćstarétt yfirleitt!  Er helst ađ skilja ađ dómarar kunni ekki ađ dćma ađ lögum.  Kannski er ekki sama hver er.  Allavega eru ţessir bloggarar fúlir og tala um háđung Hćstaréttar, Hćstarétt á lágu plani o.s.frv. í ţessu máli Hannesar.  Miđbćjaríhaldiđ segist ekki bera neina virđingu lengur fyrir Hćstarétti; vonandi ađ hann komi ţví til skila á nćsta fundi í Valhöll (Miđbćjaríhaldiđ mćtir víst á alla fundi Sjálfstćđisflokksins í Reykjavík).  Hann hlýtur ţá ađ tilkynna ţetta ţeim Jóni Steinari og öđrum náfrćndum forystumanna Sjálfstćđisflokksins.  Andrés Magnússon er víst innanbúđarmađur hjá íhaldinu.  Verđur tekiđ til í Hćstarétti í framhaldinu?

Hvađ er ţađ sem veldur ţessum vonbrigđum hćgrimanna?  Hverjir hafa fariđ međ skipunarvaldiđ síđustu áratugina?  Eiga dómarar Hćstaréttardómarar ekki ađ dćma ađ lögum?  Eđa eiga ţeir ađ dćma eftir einhverju öđru?  T.d. flokksskírteini?  Hafa ţá ráđherrar Sjálfstćđisflokksins ekki vandađ sig nóg viđ val á dómurum í Hćstarétt?  Eđa á dómurum svona yfirleitt?

P.s.  Ég er  ekki löglćrđur og ekki vanur ađ lesa dóma og forsendur ţeirra.  En ég reikna bara međ ađ dómarar Hćstaréttar reyni ađ vinna vinnuna sína sómasamlega.  Jafnvel ţegar ég er ekki sáttur viđ niđurstöđuna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnlaugur Halldór Halldórsson

já vinur minn er ţađ bara ekki gott mál

ég var ađ endur bćta síđuna mína

Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 17.3.2008 kl. 22:27

2 Smámynd: Auđun Gíslason

Sćll, Gulli minn!  Ég stekk á síđuna!  Forvitinn ađ sjá endurbćturnar!

Auđun Gíslason, 18.3.2008 kl. 00:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband