23.4.2008 | 13:57
Heilbrigðisráðherra þakklátur Árna Tryggjasyni!
Skv. visi.is er heilbrigðisráðherra þakklátur Árna fyrir að tjá sig um ástand mála á geðdeild Lsp. Á maður að trúa því að ráðherrrann sé fyrst að heyra af ástandinu nú. Í hverskonar sambandi er þessi maður sem á að gegna starfi ráðherra. Vandræðin í geðheilbrigðiskerfinu hafa verið allri þjóðinni kunn um árabil en ráðherrann heyrir fyrst af þeim núna! Hverslags rugl er þetta?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.