14.5.2008 | 22:55
Í nærunum af Bush?
Billegt að reyna að uppdikta óvini í útlöndum til að hræða undir sig atkvæðin. Ef það er eitthvað, þá ættum við einmitt að kjósa Evrópusambandið. Ekki vegna þess að í því sé allt gott. Íslenskir stjórnmálamenn eru einfaldlega svo lélegir og ráðalausir, og sama um kjósendur, að Evrópusambandið sýnist sífellt betri kostur!
Hefur áhyggjur af borgarmálum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.