20.5.2008 | 02:54
Til hamingju, Akurnesingar!
Ég er farinn að óttast það fyrir ykkar hönd að orðið Akranes fái nýja merkingu í tungunni. Merking þess verði áður en langt um líður; staður þar sem einhver er ekki velkominn; dæmi: þetta er óttalegt akranes, eyðilegt einsog akranes, þessi eldfjallaeyja er því miður akranes, kuldaleg og gróðursnauð!
Bendi svo á litlu fjölskyldusöguna hér fyrir neðan!
Tillaga um að taka við flóttamönnum samþykkt einróma | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 03:18 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.