6.6.2008 | 17:41
Hundtyrki og hundsvitni.
Sá að menn voru að ræða orðið hundtyrki og eitthvað að kljást. Í Ritmálsskrá Orðabókar Háskólans má finna fjölda orða með þessu neikvæða forskeyti, bæði hund- og "hunds-. Og afþví Tyrki kemur við sögu í þessari krytu manna, þá rakst ég á þetta skemmtilega orð: hundsvitni. Eitt dæmi er tilfært:
"kristin vitni eru hundsvitni, og haldi hinn tyrkneski maður kúnni uns betri vitni koma." (Þjóðólfur, 1848-1912)
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
þarf ekki frekari vitnanna við...
Haraldur Davíðsson, 6.6.2008 kl. 19:28
Þetta var sett saman svona frekar í gamni en alvöru í tilefni af skrifum Lofts Altice um "hundtyrkjann." Loftur þessi er menntaður facisti og trúleysingi, og allt sem heitir Islam er eitur í hans beinum.
Auðun Gíslason, 6.6.2008 kl. 20:33
Greyið, hann er afskaplega fastur í heiftinni og ég vona að honum fari nú að líða betur...
Haraldur Davíðsson, 6.6.2008 kl. 21:40
Mér er næst að halda að hann sé hund.....
Auðun Gíslason, 6.6.2008 kl. 21:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.