Bannað að vera á vergangi?

Það vantar ekki.  Ég var í Róm í fyrra og átti nokkuð oft leið um járnbrautarstöðina.  Þar "bjuggu" nokkuð margir heimilileysingjar, sem lent höfðu í ræsinu vegna veikinda sinna.  Aðrir virtust leggja sig þar svona af og til. Eymdin var mikil! Nú er þetta fólk ekki bara heimilislaust og á vergangi, heldur er það líka bannað.  Fíni borgarstjórinn verður þá væntanlega að hýsa þetta fólk einhversstaðar.  Vonandi að eitthvað meira verði gert en að loka þetta fólk inná hælum eða fangelsum.  Reyndar borðaði ég ís nokkuð oft á þessum sögufrægu mannvirkjum Rómverja, en það var í fyrra.  Það væri fróðlegt að vita hve margir eru á götunni í þessari frægu borg!
mbl.is Bannað að sofa á götunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband