3.10.2008 | 15:32
Evrópusambandið.
Auðvitað eigum viða að drífa okkur í Evrópusambandið. Ákveða strax að undirbúa viðræður og taka til í efnahagslífinu. Af þeirri einföldu ástæðu að íslenskir pólitíkusar eru ekki þeim vanda vaxnir að stjórna landinu. Sækjum um aðstoð frá Evrópusambandi við að koma málum okkar í lag og sækjum svo um. Og um að gera að gera okkur ekki breiða í viðræðunum. Kvótinn er allur kominn á fárra hendur. Til manna sem stendur nákvæmlega um hag annarra. Svo það skiptir þjóðina þannig séð ekki nokkru máli hver veiðir fiskinn.
Getuleysi íslenskra stjórnvalda er öllum ljós, nema þeim sjálfum! Burt með þetta lið!
Evran ekki á dagskrá | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sammála þessu!
Stefán Helgi Kristinsson, 3.10.2008 kl. 20:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.