3.11.2008 | 17:09
Augljós afleiðing!
Bankarnir sóttu fast að fá að gera upp í evrum, en fengu ekki. Þráhyggjusjúklingurinn í Seðlabankanum bannaði allt sýsl með slíkt í rekstri íslenskra banka og fyrirtækja. Hefði bankakerfið verið með allan sinn rekstur skráðan í evrum hefðu þessar stöðutökur ekki átt sér stað!
Landsvirkjun gerir upp á dollurum minnir mig. Ef svo væri ekki væri Landsvirkjun tæknilega gjaldþrota, þ.e. skuldir væru meiri en eignir.
Það hefði kannski verið svolítið vit að bankarnir fengju að færa allan sinn rekstur í evrum!
Árás á fullveldi þjóðarinnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:11 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.