20.4.2009 | 15:04
VinstriGræn stærsti flokkurinn í skoðanakönnun Háskólans á Bifröst!
Og ekki orð um það meir, eða hvað? Fréttastofa Bylgjunnar og visir.is eru einu fréttastofurnar sem minnast á þessa stórfrétt! Mbl.is þegir þunnu hljóði, einsog ruv. Er þetta dæmi um þöggunina?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:29 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
dolli-dropi
-
malacai
-
bjarnihardar
-
brandurj
-
ea
-
killjoker
-
coke
-
vglilja
-
gudrunmagnea
-
neytendatalsmadur
-
veravakandi
-
latur
-
hehau
-
gorgeir
-
hlynurh
-
disdis
-
ingabesta
-
jevbmaack
-
palmig
-
joiragnars
-
ktedd
-
manisvans
-
stebbifr
-
svanurg
-
vefritid
-
vestfirdir
-
para
-
hreinsamviska
-
kreppukallinn
-
veffari
-
reykur
-
arnith
-
icekeiko
-
andres08
-
skagstrendingur
-
skinogskurir
-
gattin
-
skulablogg
-
haugur
-
heimssyn
-
hedinnb
-
snjolfur
-
hordurjo
-
isleifur
-
kreppan
-
kamasutra
-
ksh
-
larahanna
-
123
-
raudurvettvangur
-
runirokk
-
siggisig
-
siggith
-
lehamzdr
-
vest1
-
thj41
-
iceberg
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.4.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jú menn hrukku við þegar V.g. mældist í 3ja sæti í suðurkjördæminu. Þá kættust menn og sögðu að þetta sýndi að loksins væri "þjóðin" að átta sig. Mikið hefur þjóðin þjappað sér saman og þyrpst suður á bóginn á þessum klukkutímum sem liðu á milli birtinga þessara tveggja frétta! Og skoðanakannana sem teknar voru á sömu dögum.
Það var löngu vitað að ekkert haggar fylgi Árna úr Eyjum og hitt var ég búinn að sjá að starfsleyfi hausaþurrkunarinnar í Þorlákshöfn myndi skerða fylgi V.g.
Árni Gunnarsson, 20.4.2009 kl. 17:44
Þá hafa þverhausar haft betur! Eru það þeir sem vilja hysja upp um atvinnulífið?
Auðun Gíslason, 21.4.2009 kl. 17:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.