14.6.2009 | 13:54
Ađ skjóta af sér lappirnar. Eđa Sigurđur G., skuldabréfiđ og yfirvöldin!
Sigurđur G. hefur skotiđ sig illilega í lappirnar í ţessu meinta lánamáli Sigurjóns. Sem mbl.is reynir reyndar ađ fjalla sem minnst um, einsog önnur spillingamál.
"Hann lánađi sér ţetta sjálfur. Hann á ţessa peninga." SGG
Ţegar SGG er spurđur um ţessa sjóđi sem ţetta meinta lán er tekiđ hjá ţá veit hann allt í einu ekkert um ţetta. "Ég veit bara ekkert um ţetta."
Sigurđur G. Guđjónsson útbjó skuldabréfiđ, en "ég veit bara ekkert um ţetta."
Ţađ er ekki nema von ađ menn vilji losna viđ Evu Joly!
En hvar er Efnahagsbrotadeild Ríkislögreglustjóra? Hún gerir ekkert nema lögđ sé fram kćra međ fullum kössum af gögnum, og ţar sofna málin međan skjölin liggja ólesin í kössunum. Sérstakur saksóknari gerir ekki neitt nema honum séu fćrđ málin uppí hendurnar! Og Ríkissaksóknari, Valtýr Sigurđsson, fer varla ađ trufla vini sonar síns í vinnunni
Ţannig ađ takist mönnum ađ losna viđ Evu Joly geta ţeir sofiđ rólegir! Ţá truflar ţá enginn viđ bankarániđ!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:57 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.