Ţegar ég var í GaggóVest.

Ţađ er ýmislegt sem kemur uppí hugann ţessa dagana.  Kannski er ţađ aldurinn.  Ţegar ég horfi á útsendingar frá Alţingi Íslendinga skjóta sí og ć upp kollinum minningar frá ţeim tíma, ţegar ég var í GaggóVest!  Ţá var ég í svokölluđu landsprófi í bekk, sem var samtíningur krakkaskratta úr öllum skólahverfum.  Okkur var safnađ ţarna saman í GaggóVest, ţar sem viđ töldumst ekki húsum hćf annarsstađar (eđa ţannig). 

Hegđun og framkoma sumra ţingmanna, hér skulu enginn nöfn nefnd í bili, hefur minnt mig ansi mikiđ á uppákomurnar í ţessum annars ágćta bekk mínum frá ţví ađ ég var 15 ára unglinngur.  Kennarar höfđu ekki svona fína bjöllu ađ dangla í, ţegar viđ, međ framíköllum og kjaftagangi og öđrum hávađa, gerđum út um vinnufriđinn í tímum.  Einn ágćtur kennari tók ţađ ţađ til bragđs ađ brjóta niđur kennarakrít í smámola og kasta í hausinn á verstu uppivöđsluseggjunum.  Og mikiđ árans sem hann var hittinn.  Og ţegar krítarnar ţraut flugu kennslubćkurnar!  Annar kennari, einn af listamönnum ţjóđarinnar, elti stundum nemendur um stofuna viđ ađ reyna ađ koma ţeim út.  Orđinn fullorđinn og hafđi safnađ á sig kílóunum einsog fleirri.

Uppivöđslusemi ţingmanna og vanstillt hegđun ţeirra og framkoma vekur upp ţessar ágćtu minningar hjá mér úr landsprófsbekknum mínum í GaggóVest.  Viđ vorum ađ vísu bara 15-17 ára unglingar, sem hafđi veriđ vísađ úr okkar hverfaskólum vegna lélegs námsárangurs og slćmrara hegđunar.  En hvađa skýringar alţingismenn hafa á hegđun sinni veit ég ekki. 


mbl.is Gjaldţol ríkisins ekki í hćttu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband