20.6.2009 | 10:40
Að ráðast á garðinn þar sem hann er lægstur...
...hefur fram til þessa þótt heldur lítilmannlegt! Það er plagsiður að inní "efnahagsaðgerðum" á Íslandi virðist alltaf þurfa að vera skerðing á kjörum þeirra sem minnst mega sín. Sífellt hafa aldraðir og öryrkjar mátt búa við ráðist er á lífskjör þeirra. Kannski hefði maður átt að kjósa bara Sjálfstæðisflokkinn? Það virðist allavega alveg koma á sama stað niður hvaða flokkar eru hér við völd, þegar kjör hinna verst stöddu eru annars vegar! Og svo er tiplað á tánnum í kringum hina efnaðri!
ÖBÍ: Siðlaus tekjulækkun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.