23.7.2009 | 19:01
Hefðu betur látið það ógert!
Litháar hefðu kannski átt að kanna hvort íslenska þjóðin óskaði eftir svona trakteringum. Hugsanlega er það nefnilega í óþökk meirihluta Íslendinga að fá svona yfirlýsingar. Kannski hefur ráðuneyti utanríkismála ekki upplýst þá um sannleikann. Heldur aðeins óskir Samfylkingarinnar!
Fer Össur um lönd með hálfsannleik, þ.e.a.s. lygi? Ef svo er hlýtur hann að vera í einkaerindum!
Litháíska þingið styður aðild | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:05 | Facebook
Athugasemdir
Ég er nú nokkuð sanfærður að allir vínsti og hægri men veita stalinistiskum brögðum, þegar þeir fái völð. Valð hlítur að vera stór blett það svartur blettur á líf og heilsu þeira.
Andrés.si, 23.7.2009 kl. 22:42
Valdið spillir!
Auðun Gíslason, 23.7.2009 kl. 23:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.