Mogginn er samur viđ sig!

When the banks were put into administration last October, experts believed that Iceland's banks had simply fallen prey to the global credit crisis.

But Dr Jon Danielsson, an Icelander who teaches economics at the London School of Economics, believes that while the timing of the crash was dictated by the global banking crisis, the scandal is unique among European financial institutions.

He believes the root of Iceland's problemsthat have now decimated its economy appear to have started when the government decided to privatise the banks in the early 1990s.

"Iceland got its regulations from the EU, which was basically sound," he says. "But the government had no understanding of the dangers of banks or how to supervise them. They got into the hands of people who took risks to the highest possible degree."

Ţađ er "glćsileg" blađamennska sem birtist í endursögn moggans á ţessari misgóđur grein "Símskeytisins".  Mogginn skautar fram hjá mikilvćgum hlutum í kaflanum um skođanir Jóns Daníelssonar á bönkunum og efnahagshruninu. 

1.  Jón er ţeirrar skođunar ađ međan tímasetning hrunsins hafi ráđist af heimskreppunni , sé skandallinn einstćđur á Evrópskan mćlikvarđa. 

2.  Hann telji ađ rćtur vandans liggi í ţeirri ákvörđun ríkisstjórnarinnar ađ einkavćđa bankana 1990.

3.  Regluverk bankanna fengu Íslendingar frá EU, en ríkisstjórnin hafđi hvorki skilning á ţeim hćttum sem bönkum fylgir né hvernig ćtti ađ hafa eftirlit og stjórn á ţeim.  Ţeir lentu í höndunum á mönnum sem fćrđu áhćttu í hćstu hćđir!

Ţađ hefur vafist fyrir hćgrimönnum ađ viđurkenna upphaf vandans sem viđ er ađ eiga í dag:  Einkavćđingu banka, annarra fjármálastofnana og einkavinavćđinguna almennt.  Allt frá Síldarverksmiđjum Ríkisins til bankanna.  Einkavćđinguna í stóru sem smáu.  Og trúnni á, ađ stjórnlaus kapítalismi gćti stađiđ sig.  Ofan á allt bćtist svo algert skilningsleysi á ţörf á eftirlit og yfirstjórn á fjármálalífinu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband