Ritskoðuð frásögn?

Fljótt á litið er þetta ágæt samantekt sem birtist hér.  En hvað vantar?  8. október voru sett hryðjuverkalög á Íslendinga.  Skv. áreiðanlegum heimildum segja breskir embættismenn, að ástæðan fyrir setningu þeirra hafi verið hið dæmalausa Kastljós-viðtal við Davíð Oddsson.

Hver er hinn ónafngreindi heimildarmaður?  Er það ritstjóri moggans, sem nú virðist önnum lafinn við að snúa sögunni á haus?


mbl.is Engin samskipti við Seðlabanka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Auðunn, það er þú sem ert að reyna að snúa sögunni á haus.  Um þessa lygi var t.d. bloggað hérna

Axel Jóhann Axelsson, 30.9.2009 kl. 11:36

2 Smámynd: Auðun Gíslason

Hamraðu bara á lyginni, Axel, kannski breytist hún í sannleika, ef það er gert nógu oft!  Það er meira hvað ykkur er sárt um þetta!

Auðun Gíslason, 30.9.2009 kl. 11:50

3 Smámynd: Auðun Gíslason

En hvað finnst þér um samantekt Jóns Baldvins hér á síðunni?

Auðun Gíslason, 30.9.2009 kl. 11:55

4 identicon

Það læðist að manni grunur að sagan sé sögð eins og hún hentar best til frásagnar miðað hver annast ritstjórn blaðsins í dag, en sé ekki óháð frásögn af atburðarrásinni. 

Jón Óskarsson (IP-tala skráð) 30.9.2009 kl. 11:58

5 Smámynd: Auðun Gíslason

Sá grunur er útbreiddur, já!

Auðun Gíslason, 30.9.2009 kl. 12:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband