Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
2.8.2009 | 13:58
Lánabók Kaupţings: Helstu tölur! Og skuldirnar sem viđ erum ađ borga og megum ekki vita hverjar eru eđa hverjir stofnuđu til ţeirra!
Unniđ af öđrum og fengiđ eftir krókaleiđum! Sem sagt stćlt og stoliđ!
1.8.2009
Bakkabrćđur
Exista hf 791,2 (143,1 milljarđur)
Stćrstur hluti lánanna er ótryggđur
Bakkabrćdur Holding BV 252,5 (45,6 milljarđar)
Kaupţing hefur yfirtekiđ hlut félagsins í Exista
Guro Leisure Ltd. 198,3 (35,8 milljarđar)
Veđ í bréfum JJB Sports sem hafa falliđ gífurlega
Bakkabrćdur Group 128,73 (23,3 milljarđar)
Lán til fasteignakaupa í London fyrir 12,5 milljónir punda (2,6 milljarđar) (hús Lýđs á 68 Cadogan Place) Lýđur í persónulegri ábyrgđ
Lán til ađ kaupa á flugvél 23 milljónir dollara (2,9 milljarđar) forgangsveđ á flugvélinni
Lán til fasteignauppbygginga í Frakklandi til Ágústs Guđmundssonar upp á 8,9 milljónir evra (1,6 milljarđ) fyrir liggur ađ taka veđ í húseignunum
Exista Sub Group 35,37 (6,4 milljarđar)
Skipti 296,7 (53,6 milljarđar)
Allar eignir Skipta eru veđsettar fyrir láninu, til ađ mynda bréf í dótturfélögum eins og Símanum.
Sirius IT Holding A/S 21,0 (3,8 milljarđar)
On-Waves ehf 1,7
Bakkavör Group hf 95,5 (17,3 milljarđar)
Skammtímalán sem rann út í nóvember á síđasta ári.
Bakkavör (London) Ltd. 19,9 (3,6 milljarđar)
Samtals 1840,1 (332,7 milljarđar)
Robert Tchenguiz
TDT 1374,0 (248,4 milljarđar)
Veđ í öllum eignum Oscatello Investments sem og í hlutum TDT í Mitchells & Butler kráarkeđjunni og Somerfield. Kaupţing búiđ ađ taka ţetta allt yfir
Samtals 1374,0 (248,4 milljarđar)
Vincent Tchenguiz
Pennyrock Limited 128,7 (23,2 milljarđar)
Veđ í leigutekjum af fasteignum í eigu félagsins í Bretlandi.
Elsina Ltd. 80,0 (14,5 milljarđar)
Samtals 208,7 (37,7 milljarđar)
Samvinnutryggingasjóđurinn
Gift fjárfestingafélag 166,8 (30,2 milljarđar)
Veđ í bréfum félagsins í Kaupţingi og Exista
Samtals 166,8 (30,2 milljarđar)
Skúli Ţorvaldsson
Skúli Ţorvaldsson 651,7 (117,8 milljarđar)
Stćrsti lántaki Kaupţings í Lúxemburg. Helstu eignir voru skuldabréf í Kaupţingi, og hlutabréf í Sampo.
Holt Investment Group 138,6 (25,1 milljarđur)
Hlutir í Kaupţingi og Exista teknir í veđ. Verđlausir í dag
Samtals 790,3 (142,9 milljarđar)
Ólafur Ólafsson
Kjalar hf 478,4 (86,5 milljarđar)
Bréf í Kaupţingi, HB Granda og Alfesca veđsett fyrir láni.
Iceland Seafood Intern. ehf 70,7 (12,8 milljarđar)
Veđ í starfsemi og öllum dótturfélögum
Samskip Holding BV 32,0 (5,8 milljarđar)
Fengu nýtt 10 milljón evra lán í júní 2008 til ađ fjármagna starfsemi. Veđ í öllum bréfum í Samskip Holding BV
Samskip hf 6,0
Veđ í öllum bréfum Samskip
Ólafur Ólafsson 48,9 (8,8 milljarđar)
Međal annars lán til ţyrluflugfélags veđ í félögunum sjálfum sem heyra undir Ólaf
Alfesca 147,8 (26,7 milljarđar)
Allt fyrirtćkiđ veđsett
Samtals 783,8 (141,7 milljarđar)
Jón Ásgeir Jóhannesson
Baugur Group 180,5 (32,6 milljarđar)
Veđ ađ mestum hluta í skráđum og óskráđum félögum í eigu Baugs. Hafa verulegar áhyggjur af skuldum Baugs sem nema 1,6 milljarđi evra (289,3 milljarđar)
F-Capital ehf 78,9 (14,3 milljarđar)
BG Equity 1 22,6 (4,1 milljarđur)
Fjárfestingafélagiđ Gaumur 17,9 (3,2 milljarđar)
BGE eignarhaldsfélag 14,2 (2,6 milljarđar)
1998 ehf 263,5 (47,6 milljarđar)
Veđ í 95,7% hlut í Högum og 35% hlut í Baugi. Hlutur í Högum keyptur á 30 milljarđa frá Baugi .
Eignarhaldsfélagiđ ISP 19,8 (3,6 milljarđar)
Veđ í bréfum, skráđum og óskráđum.
Hagar hf 5,8
Ađrar eignir 6,7
Gaumur Group 23,0 (4,2 milljarđar)
Mosaic Fashion 522,0 (94,3 milljarđar)
Kaupţing hefur tekiđ yfir Mosaic Fashion
Landic Property ehf 280,0 (50,6 milljarđar)
Veđ í helstu eignum félagsins eins og Hótel Nordica og Kringlunni
101 Skuggahverfi ehf 22,9 (4,1 milljarđur)
Veđ í núverandi og fyrirhuguđum framkvćmdum í Skuggahverfi og skrifstofubyggingu ađ Borgartúni 26.
Ţyrping ehf 10,9 (1,9 milljarđur)
Veđ í lóđ viđ Bygggarđa á Seltjarnarnesi sem ekki fćst leyfi til ađ byggja á.
AB 106 ehf 3,6
AB 113 ehf 3,6
Akraland ehf 0,4
Stođir hf 252,1 (45,6 milljarđar)
Veđ í bréfum Stođa í Glitni sem eru einskis virđi.
Unity Investment 75,0 (13,6 milljarđar)
Stođir (37,5%) ábyrgjast 15 milljónir punda, Baugur Group (37,5%) 15 milljónir punda og Kevin Stanford (25%) 35 milljónir punda.
Samtals 1803,01 (326 milljarđar)
Kevin Stanford (viđskiptafélagi Baugs)
Kevin G. Stanford (LUX) 374,8 (67,7 milljarđar)
Var annar stćrsti viđskiptavinur KB í Lúxemburg og fjórđi stćrsti hluthafi Kaupţings. Helstu eignahlutir voru í Kaupţing, Baugi Group og Mulberry sem átti All Saints.
Kevin G. Stanford 102,6 (18,6 milljarđar)
Trenvis Ltd. 41,7 (7,5 milljarđar)
Materia Invest 51,3 (9,3 milljarđar
Bréf í Stođum sem og persónuleg ábyrgđ eigandanna ţriggja, Kevins Stanford, Magnúsar Ármanns og Ţorsteins M. Jónssonar ađ hámarki 2 milljónir evra á mann.
Samtals 570,4 (103,1 milljarđur)
Ţorsteinn M. Jónsson (viđskiptafélagi Jóns Ásgeirs)
Vífilfell 16,1 (2,9 milljarđar)
Veđ í öllum fasteignum félagsins
Stuđlaháls ehf 14,9 (2,7 milljarđar)
Sólstafir 41,9 (7,6 milljarđar
Veđ í bréfum félagsins í Bakkavör, Kaupţingi og Existu auk Vífilfells.
Samtals 72,9 (13,2 milljarđar)
Björgólfsfeđgar
Empennage Inc 65,6
Félag sem hélt utan um hluti starfsmanna í Landsbankanum í bankanum sjálfum. Veđ í bréfum og baktryggt af Landsbankanum.
Samson eignarhaldsfélag 39,2
Falliđ á gjalddaga. Var međ veđ í bréfum í Landsbankanum og algjörri persónulegri ábyrgđ Björgólfsfeđga sem hafa veriđ í samningaviđrćđum um afskriftir á hluta af ţessu láni.
Rauđsvík ehf 19,9
Stofnađ í kringum reitinn í miđbćnum. Veđ í verkefninu sjálfu og baktryggt af móđurfélaginu Novator Properties.
Samson Properties 0,8
Samtals 125,5 (22,7 milljarđar)
Antonios Yerolemou (viđskiptafélagi Bakkabrćđra)
AY 365,0 (66 milljarđar)
Helstu eignarhlutir voru í Kaupţing, Sampo og Bakkavör. Veđ í eignarhaldsfélögum sem áttu ţessi bréf.
Samtals 365,0 (66 milljarđar)
Jón Helgi Guđmundsson
Smáragarđur ehf 126,2
Veđ í húseignum sem hýsa međal annars Krónuna, Byko, Nóatún, Intersport og ELKO.
Straumborg ehf 75,1
Ótryggt en stćrstu hlutir í Kaupţingi og Norvik Banka.
JSC Norvik Banka 50,6
Ótryggđ
Norvik hf 2,6
Byko hf 0,4
Samtals 254,9 (46,1 milljarđur)
Jákub Jakobsen
Jysk Linenn Furniture Inc 29,5
Lagerinn Dutch Holding 66,8
Öll bréf félaga í eigu LDH eru veđsett fyrir láninu. Ţau eru Rúmfatalagerinn, Jysk, Nif ehf, HC Bik og Jóska ehf.
Lagerinn ehf 10,6
Xxxx
Rúmfatalagerinn 7,7
Nif ehf 7,0
Holding Company Bik 4,7
Ilva A/S 99,1
Gjaldţrota
SMI ehf 92,6
Ađaleignir eru Smáratorg, Smáratorgsturninn og Korputorg sem eru öll veđsett fyrir lánum.
Samtals 318,0 (57,5 milljarđar)
Saxhóll og BYGG
Saxbygg Invest 207,2
Veđ í bréfum í Glitni og Fasteignafélagi Íslands.
Saxhóll ehf 12,3
Saxbygg ehf 13,5
Samtals 233,0 (42,1 milljarđur)
Össur hf
Össur hf 218,7
Samtals 218,7 (39,5 milljarđar)
Í stuttu máli
Félög tengd Bakkabrćđrum 332,7 milljarđar
Félög tengd Jóni Ásgeiri Jóhannessyni 326 milljarđar
Félög tengd Tchenguiz-brćđrum 286,1 milljarđur
Félög tengd Skúla Ţorvaldssyni 142,9 milljarđar
Félög tengd Ólafi Ólafssyni 141,7 milljarđur
Félög tengd Kevin Stanford 103,1 milljarđur
Antonios Yerolemou 66 milljarđar
Félög tengd Jákubi Jakobsen 57,5 milljarđar
Félög tengd Jóni Helga Guđmundssyni 46,1 milljarđur
Saxhóll 42,1 milljarđur
Össur 39,5 milljarđar
Samvinnutryggingasjóđurinn 30,2 milljarđar
Félög tengd Björgólfsfeđgum 22,7 milljarđar
Félög tengd Ţorsteini M. Jónssyni 13,2 milljarđar
!
2.8.2009 | 13:35
Tengill á Lánabók Kaupţings.
DOWNLOAD/VIEW FULL FILE FROM
fastest (Sweden), current site, slow (US), Finland, Netherlands, Poland, Tonga, Europe, SSL, Tor
1.8.2009 | 23:26
GERUM "RUN" Á KAUPŢING Á ŢRIĐJUDAGSMORGUN! NEMA LÖGBANNINU VERĐI AFLÉTT UM HELGINA!
"RUN" Á KAUPŢING Á ŢRIĐJUDAGSMORGUN?
Ég mun taka peningana mína út og segja upp viđskiptum mínum viđ bankann!
Ég skora á alla ađ gera slíkt hiđ sama!
VERJUM TJÁNINGARFRELSIĐ, PRENTFRELSIĐ OG AĐGANG OKKAR AĐ UPPLÝSINGUM!
Nakiđ auđvaldiđ hefur gert atlögu ađ frelsinu í landinu!
REKIĐ SKILANEFNDINA NEMA HÚN AFTURKALLI LÖGBANNIĐ
Yfirlýsing frá Kaupţingi

Nýja Kaupţing og skilanefnd Kaupţings hafa sent frá sér yfirlýsingu í kjölfar lögbannsins sem sett var á fréttaflutning RÚV af lánveitingum gamla Kaupţings.
Yfirlýsingin er svohljóđandi:
Sýslumađurinn í Reykjavík samţykkti í dag beiđni Nýja Kaupţings og skilanefndar
Kaupţings um lögbann á RÚV vegna yfirvofandi birtingar á fréttum um lántakendur
Kaupţings. Lögbanniđ fékkst á ţeim forsendum ađ um trúnađarupplýsingar vćri ađ rćđa og birting ţeirra vćri í andstöđu viđ ţagnarskylduákvćđi laga um fjármálafyrirtćki.
Nýja Kaupţing og skilanefnd Kaupţings leggja áherslu á međ ţessum ađgerđum séu
bankarnir ađ bregđast viđ skyldum sínum til ađ tryggja trúnađ viđ viđskiptavini sína og koma
í veg fyrir ađ óviđkomandi hafi ađgang ađ upplýsingum um viđskipti ţeirra, sem auk ţess
teljast viđkvćmar samkeppnisupplýsingar. Markmiđ ađgerđa Nýja Kaupţings og skilanefndar Kaupţings er ekki ađ standa vörđ um mögulegar misgjörđir í starfsemi bankans fyrir fall hans í október síđastliđnum eđa leyna upplýsingum sem erindi eiga til almennings.
Mikil vinna hefur fariđ fram hjá bćđi skilanefnd og Nýja Kaupţingi viđ gagnaöflun og
miđlun upplýsinga til rannsóknarađila sem vinna ađ ţví ađ upplýsa um atvik í ađdraganda
bankahrunsins og orsakir ţess. Nýja Kaupţing og skilanefnd Kaupţings munu áfram leggja sig fram um ađ liđsinna ţessum ađilum. Ţá munu bankarnir ekki leggjast gegn ţví ađ hlutađeigandi ađilar birti opinberlega ţćr upplýsingar sem aflađ hefur veriđ og ţeir telji ađ eigi erindi til almennings.
Nýja Kaupţing og skilanefnd Kaupţings vilja taka fram ađ trúnađarsamband banka og
viđskiptamanns er hornsteinn bankastarfsemi hvarvetna í heiminum. Birting nákvćmra
trúnađarupplýsinga um viđskiptamenn Kaupţings felur í sér ađför ađ ţessari grunnforsendu
bankastarfseminnar og varđar ţví ekki eingöngu starfsemi Kaupţings og Nýja Kaupţings,
heldur starfsemi banka á Íslandi almennt.
Af ţessum sökum fóru Nýja Kaupţing og skilanefnd Kaupţings fram á lögbann viđ frekari
fréttaumfjöllun RÚV um máliđ og munu fylgja ţví eftir gagnvart öđrum fjölmiđlum ef tilefni
verđur til. Nýja Kaupţing og skilanefnd Kaupţings hvetja ađra fjölmiđla til ađ virđa
niđurstöđu sýslumanns og hćtta tafarlaust fréttaflutningi sem byggist á ţessum upplýsingum og fjarlćgja efni sem ţegar hefur veriđ birt.
1.8.2009 | 22:31
Tíu stćrstu í ritskođunarmáli Kaupţings skulduđu meira en 1500 milljarđa! Hvađ ţarf marga verkakalla til ađ skrapa ţví saman á ár?

Tíu stćrstu skulduđu rúmlega 1500 milljarđa
Tíu stćrstu viđskiptavinir Kaupţings skulduđu bankanum rúmlega fimmtán hundruđ milljarđa króna samkvćmt lánayfirliti frá ţví í lok september í fyrra. Ţetta eru tćplega ţreföld fjárlög ríkissjóđs.
Ţetta kemur fram í 210 blađsíđna glćruyfirliti yfir stćrstu lántakendur Kaupţingssamstćđunnar sem lagt var fyrir stjórnarfund bankans rétt fyrir hrun í fyrra eđa ţann 25. september. Glćrurnar voru settar á heimasíđuna Wikileaks sem ćtlađ er ađ hýsa leka af ţessu tagi.
Í lánayfirlitinu eru félög tengd Bakkabrćđrum, Jóni Ásgeiri Jóhannessyni og Tchenguiz brćđrum međ stćrstu lánin. Tekiđ skal fram ađ lánin eru reiknuđ miđađ viđ núverandi gengi.
Félög tengd Bakkbrćđrum fengu rúmlega ţrjú hundruđ ţrjátíu og tvo milljarđa króna í lán frá Kaupţingi og fékk Exista hf tćplega helming ţeirrar upphćđar eđa rúmlega hundrađ og fjörutíu milljarđa. Í lánayfirlitinu kemur fram ađ stćrstur hluti lánanna sé ótryggđur.
Ţá fengu félög tengd Jóni Ásgeiri Jóhannessyni ţrjú hundruđ tuttugu og sex milljarđa í lán.
Tchenguiz brćđur fengu rúmlega tvö hundruđ áttatíu og sex milljarđa í lán frá Kaupţingi en Róbert Tchenguiz situr í stjórn Existu.
Ţá vekur athygli ađ Skúli Ţorvaldsson sem kenndur er viđ Hótel Holt er stćrsti lántakandi Kaupţings í Lúxemborg og fékk tćplega hundrađ fjörutíu og ţrjá milljarđa króna í lán.
Félög tengd Ólafi Ólafssyni svo sem Kjalar, Samskip og fleiri fengu tćplega hundrađ fjörutíu og tvo milljarđa í lán.
Ţá fengu félög tengd Kevin Stanford sem er viđskiptafélagi Baugs rúmlega hundrađ og ţrjá milljarđa.
Antonios Yerelemou sem er viđskiptafélagi Bakkabrćđra fékk sextíu og sex milljarđa.
Félög tengd Jákubi Jakobsen sem á međal annars Rúmfatalagerinn, Ilvu og fleiri fyrirtćki fengu tćplega fimmtíu og átta milljarđa
Félög tengd Jóni Helga Guđmundssyni eiganda Byko fengu rúmlega fjörutíu og sex milljarđa.
Ţá fékk Saxhóll rúma fjörutíu og tvo milljarđa í lán. Samtals eru ţetta rúmlega fimmtán hundruđ fjörutíu og fjórir milljarđar króna sem félögin fengu lánađ frá Kaupţingi. Ţađ jafngildir tćplega ţreföldum fjárlögum ríkissjóđs fyrir ţetta ár.
Auk annarra sem fengu stór lán hjá bankanum voru stođtćkjafyrirtćkiđ Össur, 39,5 milljarđa, Samvinnutrygginasjóđurinn, 30,2 milljarđa, félög tengd Björgólfsfeđgum, 22,7 milljarđa og félög tengd Ţorsteini M. Jónssyni, 13,2 milljarđa.
Hér ađ neđan má sjá samantekt fréttastofu upp úr skýrslunni, en ađ neđan má einnig nálgast skýrsluna í heild sinni.Stjórnmál og samfélag | Breytt 3.8.2009 kl. 17:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Verđur internetiđ líka ritskođađ? Höfum viđ eitthvađ efni á ađ gagnrýna stjórnvöld í Kína? Eđa Rússlandi? Hvenćr verđur fariđ ađ láta fólk hverfa hér?
Mađur hlýtur ađ spyrja sig spurninga. Hvar byrjar terrorisminn? Og hvenćr? Hvernig koma menn á ritskođun, sem síđan ţróast útí terrorisma stjórnvalda gagnvart ţegnunum? Fyrrverandi auđmenn hóta lögsóknum vegna birtra og óbirtra upplýsinga um feril ţeirra! Skilanefndir fá lögbann á streymi upplýsinga um feril bankamanna og vina ţeirra! Hvar byrjar terrorisminn og hvernig endar hann?
1.8.2009 | 21:17
Lögbannađa síđan.
Keep us a strong and independent voice for global justice: contribute today!
Financial collapse: Confidential
exposure analysis of 205
companies each owing above
EUR45M to Icelandic bank
Kaupthing, 26 Sep 2008
From Wikileaks
Jump to: navigation, search
Unless otherwise specified the document described here:
Was first publicly revealed by Wikileaks working with our source.
At that time was classified, confidential, censored or otherwise withheld from the public.
Is of political, diplomatic, ethical or historical significance.
Any questions about this document's veracity are noted.
The summary is approved by the editorial board.
Follow updates:
Email address:
Secure talk join our chat.
To sponsor reportage of this document by mainstream journalists submit a targeted donation.
For press inquiries, see our media kit.
If you have similar or updated material ACT NOW.
For an explanation of the page you are looking at please look here.
July 29, 2009
Summary
This confidential 210 page file presents an exposure analysis of 205 companies or groups from around the world each owing the Icelandic bank Kaupthing 45 million to 1250 million euros. Not long after producing this internal report, the bank collapsed.
Kaupthing's borrowers have or had operations in most countries.
Kaupthing previously operated in at least 13 countries, including all the Nordic countries, the Netherlands, Belgium, Luxembourg, Switzerland, the United Kingdom and the United States.
The bank's motto, prominently displayed in this report is Think Beyond.
Within 24 hours of releasing the document, WikiLeaks received a legal threat from Kaupthing's lawyers.
Companies and corporate groups covered:
Exista Group hf.
Exista - Exista hf.
Exista - Bakkabrćdur Holding BV
Exista - Guro Leisure Ltd (Kaupthing Singer & Friedlander)
Exista - Bakkabraedur Group (Kaupthing Luxembourg)
Exista - Exista Sub Group (Kaupthing Luxembourg)
Robert Tchenguiz
Skuli Thorvaldsson
Skuli Thorvaldsson (Kaupthing Luxembourg)
Holt Investment Group Ltd.
Kjalar
Kjalar Kjalar hf.
Kjalar - Iceland Seafood International ehf.
Kjalar - Samskip Holding B.V. and Samskip hf.
Kjalar - Olafur Olafsson (Kaupthing Luxembourg)
Gaumur Group
Gaumur - Baugur Group hf., BG Equity 1 ehf., F-Capital ehf., BGE eignarhaldsfélag ehf. and Fjárfestingafélagiđ Gaumur ehf.
Gaumur - 1998 ehf.
Gaumur - Eignarhaldsfélagiđ ISP ehf.
Gaumur - Hagar hf.
Mosaic Fashions Ltd.
Kevin G. Stanford
Kevin G. Stanford (Kaupthing Luxembourg)
Antonios Yerolemou (Kaupthing Luxembourg)
Candy & Candy
Project Abbey Noho Square
Candy & Candy (Kaupthing Singer & Friedlander)
Landic Property
Landic - Landic Property hf.
Landic - 101 Skuggahverfi hf.
Landic - Ţyrping hf.
Landic - AB113 ehf., AB106 ehf. and Akraland ehf.
Skipti
Skipti Skipti hf.
Skipti - Sirius IT Partner
Stođir
Stođir Stođir hf.
Stođir - Materia Invest ehf.
Victoria Properties A/S (FIH)
Michael Ashley & Sports World International (Kaupthing Singer & Friedlander)
Haldor Topsře A/S (FIH)
Norvik
Norvik - Smáragarđur ehf.
Norvik - Straumborg ehf.
Norvik - JSC Norvik Banka
Lagerinn
Lagerinn Dutch Holding - JYSK group
Lagerinn Dutch Holding - ILVA A/S
Lagerinn - SMI ehf.
Danielle/Limebrook
Daniella/Limebrook - Bay Restaurant Holdings Limited
Daniella/Limebrook - Town & City Pub Company Limited
Saxhóll
Saxbygg - Saxbygg ehf.
Saxbygg - Saxbygg Invest ehf.
Saxbygg - Saxhóll ehf.
Greenland's Home Rule (FIH)
Danfoss A/S (FIH)
Össur hf.
Vincent Tchenguiz
Vincent Tchenguiz - Pennyrock Limited
Vincent Tchenguiz - Elsina Ltd (Kaupthing Singer & Friedlander)
Managing Director Klaus Helmersen and St. Frederikslund Holding A/S (FIH)
Kwintet AB (FIH)
Alshair Fiyaz (Kaupthing Luxembourg)
Foreningen ei invest european retail (FIH)
Danish Crown AMBA (FIH)
Nycomed A/S (FIH)
REIM - Celsius European Holdings Sarl
Gift fjárfestingafélag ehf.
EjendomsSelskabet Norden I K/S (FIH)
Vivian Imerman (Kaupthing Luxembourg)
Christen Sveaas/Kistefos/AS Holding/Telecom Holding AS
ST Aerospace Solutions (Europe) A/S (FIH)
Kaupthing Capital Partners
Kaupthing Capital Partners II Master, L.P. Incorporated (Kaupthing Luxembourg)
KCP II ehf (Kaupthing Singer & Friedlander)
Sjćlsř Gruppen A/S (FIH)
HUURRE GROUP OY
Alfesca
Drög
Drög - Íslenskir ađalverktakar hf.
Drög - Drög ehf.
Drög - Álftárós ehf.
Drög - Ármannsfell ehf.
Lornamead Acquisitions Ltd.
Danske Fragtmćnd A/S (FIH)
A Heeschen & Associated Companies (Kaupthing Isle of Man)
Proark A/S Michael Kaa Andersen (FIH)
Umtak ehf.
Aalborg Industries Holding A/S (FIH)
Teighmore Ltd & New London Bridge House (Kaupthing Singer & Friedlander)
Samson
Samson - Empennage Inc.
Samson - Samson eignarhaldsfélag ehf.
Samson - Rauđsvík ehf.
DEUGE Deutsche Grundeigentum GmbH + Lundtoftegaard GmbH (FIH)
Enic International Ltd (Kaupthing Singer & Friedlander)
Gluma Holding A/S (FIH)
Tćkker Europa A/S (FIH)
Guldborgsund Kommne (FIH)
Bakkavör
Bakkavör Bakkavör Group hf.
Bakkavör (London) Ltd.
Arovit Acquisitions APS
Mengus Stockholm A/S (FIH)
Rolf Barfoed A/S (FIH)
Samherji
Samherji hf.
Samherji - Snćfell ehf.
Samherji - UK Fisheries Ltd.
Samherji - Kaldbakur ehf.
Giant Bidco (Booker Group plc)
Toga Pty Ldt. (FIH)
A-huset Invest A/S (FIH)
EHI Fund Denmark II ApS (FIH)
Chestnutbay (Asquith Nurseries)
Newco Aep A/S ( Wrist Group A/S) (FIH)
DSV Miljř Holding A/S (FIH)
A. P. Mřller-Mćrsk A/S (FIH)
Peter Shalson Connection (Kaupthing Singer & Friedlander)
Chr. Hansen Holding A/S (FIH)
Primera Travel Group hf.
Thorkil Andersen Holding A/S (FIH)
Eik Fasteignafélag ehf
Sean Dunne Connection DCD Builders, Zaskari Ltd (Kaupthing Singer & Friedlander)
Saxo Bank A/S (FIH)
A/S United Shipping & Trading (FIH)
K/S Danske Immobilien (FIH)
Eurotrust A/S (Kaupthing Luxembourg)
Flexlink Holding AB
Essex Invest Holding A/S and Peter Halvorsen (FIH)
TDC A/S (FIH)
Serena Equity Ltd (Kaupthing Singer & Friedlander)
Egill Agustsson (Kaupthing Luxembourg)
Ölgerđin Egill Skallagrímsson Group ehf.
Tower Gate Developments Ltd (Kaupthing Singer & Friedlander)
IDdesign Holding A/S (FIH)
Unity Investments (Kaupthing Luxembourg)
Novozymes A/S (FIH)
Hekla
Hekla hf.
Hekla - Hekla fasteignir ehf.
Vífilfell
Vífilfell - Vífilfell hf.
Vífilfell - Sólstafir ehf.
Arla Foods AMBA (FIH)
NKT Holding A/S (FIH)
Aarhuskarlshamn AB (FIH)
Invent Farma ehf.
GN Store Nord A/S (FIH)
Ecco Sko A/S (FIH)
Penninn
Penninn - Penninn ehf.
Penninn - Officeday Finland Oy
Pandora Holding A/S (FIH)
CD Group - AKER
Steen Bryde Bryde Gruppen ApS and I/S Strandvejen 56-58 (FIH)
Bankside Holdings Ltd & Bullion Investments Ltd (Kaupthing Singer & Friedlander)
Paigle Properties (Kaupthing Singer & Friedlander)
Burgundy Sea Ltd (Kaupthing Singer & Friedlander)
Kaupfélag Skagfirđinga
KS - AB 57 ehf.
KS - Fóđurblandan hf.
KS - Fisk Seafood hf.
KS - Kaupfélag Skagfirđinga
Ferrosan A/S (FIH)
BM Vallá
BM Vallá - BM Vallá ehf.
BM Vallá - Fasteignafélagiđ Ártún ehf.
Graham Harris Connection (Kaupthing Singer & Friedlander)
Carlsberg A/S (FIH)
Wavin N.V. (FIH)
Horst Gassmann (FIH)
Steen Larsen /SL Nordic Holding ApS (FIH)
Sund ehf.
Dustin Group AB
Framherji Group Sp/f
Huscompagniet A/S (FIH)
Felicitas Intressenter AB (FIH)
DLG Dansk Landbrugs Grovvareselskab AMBA (FIH)
PWT Holding A/S (FIH)
Sanitec OY (FIH)
JM Danmark A/S (FIH)
EBH-Fonden (FIH)
Bleiksstađir ehf.
Flugstod Leifs Eirikssonar hf. (FLE)
Lastas A/S (FIH)
DLG Bidco Ltd (Kaupthing Singer & Friedlander)
Interbuild ApS (FIH)
KPC Holding A/S (FIH)
Íslandsverktakar
Íslandsverktakar - Mćnir ehf.
Íslandsverktakar - Athús ehf.
Dansk AvisTryk A/S (FIH)
Energi Randers Holding A/S (FIH)
Křbenhavns lufthavne A/S (FIH)
Dong Energy A/S (FIH)
ADP
EAV ehf. (Kaupthing Luxembourg)
Fram Foods hf.
Superfos A/S (FIH)
Investea Holding A/S (FIH)
Nordic Travel Holding AS (FIH)
AKSO ehf. and Módelhús ehf.
Filbert Pacific Ltd (Kaupthing Singer & Friedlander)
Ashwell Property Group (Kaupthing Singer & Friedlander)
DOWNLOAD/VIEW FULL FILE FROM Hér eru tenglar á lánabók Kaupţings:
fastest (Sweden), current site, slow (US), Finland, Netherlands, Poland, Tonga, Europe, SSL, Tor
Context
Primary language
File size in bytes
1397034
File type information
PDF document, version 1.3
Cryptographic identity
SHA256 c565995146edd05eef1b5fa873808d83793d874aae82eb430363f44f131a84c3
Know something about this material? Have your say!(see other comments first)
Categories: Leaked files | 2009 | 2009-07 | Analysis requested | Iceland | Company | Kaupthing Bank | English | Bulgaria | Czech Republic | Denmark | Estonia | France | Germany | Italy | Latvia | Lithuania | Netherlands | Norway | Poland | Romania | Slovenia | Spain | Turkey | United Kingdom | Switzerland | Sweden | Malta | Portugal | Luxembourg | Finland | Belgium | Cyprus | Russia | United States
Views
Personal tools
Main Page
Main Page (secure)
Country index
About
Contact us
Media Kit
Writer's Kit
Donate
Help
Live Chat
SUBMIT DOCUMENTS
Search
Toolbox
Stjórnmál og samfélag | Breytt 2.8.2009 kl. 13:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.8.2009 | 14:22
EINKASKÓLI fjármagnađur af hinu opinbera? PILSFALDAKAPÍTALISMI!
Hverslags fjarstćđa er ţetta? Ég vil ţá líka fá ađ stofna verktakafyrirtćki í byggingariđnađi á kostnađ hins opinbera! Ríkiđ og sveitarfélagiđ borgi rekstrarkostnađinn, en ég fái hagnađinn!
Nákvćmlega ţannig eru ţessir svokölluđu einkaskólar hugsađir og reknir! Einkafyrirtćki kostađ af hinu opinbera og "eigendurnir" stinga hagnađinum í vasann! Auk ţess sem "eigendurnir" skammta sér há laun starfi ţeir viđ fyrirtćkiđ sjálfir!
Var einhver ađ tala um pilsfaldakapítalisma?
![]() |
Ógna einkaskólar ekki jöfnuđinum? |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
31.7.2009 | 22:59
Ykkur kemur "bankarániđ" ekkert viđ! Ţiđ ţurfiđ ađ borga tjóniđ en samt: Ykkur kemur ţetta ekkert viđ!
Yfirlýsing vegna umfjöllunar RÚV um lántakendur Kaupţings
Nýja Kaupţing og skilanefnd Kaupţings vekja athygli á ađ upplýsingar um lántakendur hjá
gamla Kaupţingi sem birtar voru á erlendri vefsíđu og fjallađ var um í sjónvarpsfréttum RÚV
eru trúnađarupplýsingar. Birting ţeirra er í andstöđu viđ ákvćđi um ţagnarskyldu í lögum um
fjármálafyrirtćki.
Veriđ er rannsaka uppruna birtingarinnar. Nýja Kaupţing og skilanefnd Kaupţings ber skylda
til ađ halda trúnađi viđ viđskiptavini sína og koma í veg fyrir ađ óviđkomandi hafi ađgang ađ
viđskiptaupplýsingum ţeirra. Ţví var ákveđiđ ađ fara fram á ađ upplýsingarnar yrđu
fjarlćgđar af síđunni. Fjármálaeftirlitinu hefur ţegar veriđ gert viđvart um máliđ.
!
Nýja Kaupţing og skilanefnd Kaupţings telja ađ upplýsingar um viđskiptavini Kaupţings
eigi ekki erindi til almennings og sé brot á ţeirri vernd sem bankaleynd á ađ veita
viđskiptamönnum. Mikilvćgt er ađ traust og trúnađur ríki milli fjármálastofnana og
viđskiptavina. Međ birtingu slíkra upplýsinga er ţví sambandi ógnađ.
(ţetta eru nú ekki nein venjuleg viđskipti sem fóru fram rétt fyrir hruniđ. Almenningur á ađ borga brúsann međ auknum sköttum og niđurskurđi á almannaţjónustu. Og skilnefndin segir , ađ okkur komi ţetta ekki viđ! Er ţetta gersamlega vanhćft siferđislega ţetta liđ í skilanefndinni?)
Í lögum um fjármálafyrirtćki segir um ţagnarskyldu: athugasemd Skarfsins!
Stjórnarmenn fjármálafyrirtćkis, framkvćmdastjórar, endurskođendur, starfsmenn og hverjir
ţeir sem taka ađ sér verk í ţágu fyrirtćkisins eru bundnir ţagnarskyldu um allt ţađ sem ţeir
fá vitneskju um viđ framkvćmd starfa síns og varđar viđskipta- eđa einkamálefni
viđskiptamanna ţess, nema skylt sé ađ veita upplýsingar samkvćmt lögum. Ţagnarskyldan
helst ţótt látiđ sé af starfi.
Sá sem veitir viđtöku upplýsingum af ţví tagi sem um getur í 1. mgr. er bundinn ţagnarskyldu
međ sama hćtti og ţar greinir. Sá ađili sem veitir upplýsingar skal áminna viđtakanda um
ţagnarskylduna.
Krafan hlýtur ađ vera, ađ skilanefndin í fyrsta lagi hćtti rannsókninni og í öđru lagi skilanefndin finni sér ađra vinnu. Hvernig er ţađ međ FME, getur ţađ ekki rekiđ svona fífl?
Sjá bréfaskrif skilanefndar Kaupthings: http://wikileaks.org/wiki/Icelandic_bank_Kaupthing_threat_to_WikiLeaks_over_confidential_large_exposure_report%2C_31_Jul_2009
"Ćtla ekki ađ ţvo óhreinatauiđ ţeirra."
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
31.7.2009 | 15:00
Varnarmálastofnun brýtur fánalög!
31.7.2009 | 14:40
Ég á ekki krónu!
Hvernig í ósköpunum er ţetta hćgt!
Ég á ekki heldur orđ! Segi ţví ekkert meira!
Nema: Er ţetta ekki byrjunin á einhverjum farsa ţar sem "auđmenn" láta lýsa sig gjaldţrota á Íslandi, en eiga svo úttrođna bankareikninga útí heimi?
![]() |
Björgólfur gjaldţrota |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |