Er íslenska ríkiđ orđiđ bótaskylt gagnvart neytendum?

Áriđ 2001 setti Alţingi lög um vexti og verđtryggingu (minnir mig ađ lögin séu kölluđ).  Ţar kemur skýrt fram ađ óheimilt er ađ tengja lán í íslenskum krónum viđ gengi erlendra gjaldmiđla.  Síđan ţá hafa lánastofnanir lánađ á ţessum forbođnu kjörum.  Hćstiréttur Íslands dćmdi lánin ólögmćt í samrćmi viđ lögin.  Nú hefur Hćstiréttur kveđiđ upp dóm sem verndar lögbrjótana gegn tapi og skellir tjóninu frekar á lántakendur.  Í trássi viđ Neytendalög og tilskipun ESB.  Viđ fyrri dómnum varđ ljóst ađ eftirlitsstofnanir, sem starfa á vegum ríkisins og á ábyrgđ ţess, brugđust ţeirri skyldu sinni ađ stöđva ólögmćta starfsemi fjármálafyrirtćkjanna.  Ţví liggur beinast viđ ađ dćma verđi ríkissjóđ til ađ bćta lántakendum tjóniđ sem ţeir hafa hugsanlega orđiđ fyrir vegna vanrćkslu stofnana ríkisins og hins nýja dóms Hćstaréttar Íslands!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband