Sunday Telegraph og Mogginn.

Undur og stórmerki.  En sum "stór"blöðin virðast sækja ritstjórnarstefnu sína til dýraríkisins, nefnileg jótrandi klaufdýra.  Nú tyggur Sunday Telegraph gamalt Extrablað.  Um daginn jórtraði Morgunblaðið á gamalli andúð sinni á einum óvina sinna,  Bakkavararbræðrum.  Þeir eru ásamt Bónusfeðgum og Kaupþingi (þarsem þeir eru meðal stórfjárfesta) helstu óvinir Moggans í fjármálalífinu á Íslandi  Sumir þessara blaðasnepla renna í allt það, sem vekur þeim pirringi, með sama greindarskorti og sama illýðgi og mannýgur nautpeningur er þekktastur fyrir.  Nú skilst mér að Styrmir muni heyra sögunni til eftir 1. október.  Kannski rennur þá æðið af málgagninu  með nýrri ritstjórnarstefnu.

Verst er að sjálfsögðu, að til eru menn á fjármálamarkaðnum, sem taka mark á þessu bulli.  Annars væri þetta ekki til annars en að kíma yfir því.

 


mbl.is Er allt á niðurleið á Íslandi?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband