1.10.2008 | 01:19
Kapítalisminn á brauđfótum! Spá frá 23. febrúar!
Kapítalisminn á brauđfótum!
Öđru vísi mér áđur brá. Hvađ eru margar vikur síđan Geir og nćr öll ţjóđin fékk stjörnur í augun, ef minnst var á bankaburgeisana og allt hitt "útrásarliđiđ"? Máttu varla vatni halda. En um leiđ og á móti blćs ćtlar allt ađ kikna af áhyggjum. Kreppa, kreppa.
Kannski viđ eigum eftir ađ fá umrćđur um ţjóđnýtingu? Fá ríkisbanka á ný? Verđur ţá Baugur Group, FL group og GROUPGROUP etc. ţjóđnýtt líka? Viđskiptamódel hvađ? Ţađ er ekkert ađ viđskiptamódelinu. Kapítalisminn stendur einfaldlega á braufótum, nú sem áđur! Og óţarfi ađ kenna sparisjóđsstjórum í dreifbýli BNA um ástandiđ.
Og óţarfi ađ fá hland fyrir hjartađ. Horfumst í augun viđ sannleikann. Kapítalisminn stendur á brauđfótum og hefur alltaf gert. Ţetta vita Bretar. Ţeir taka fram löngutilbúnar áćtlanir um ţjóđnýtingu til ađ bjarga kapítalistum í klípu. Vanir menn. Hér á landi grípa menn varla til slíkra ráđa, heldur munu ráđamenn sitja tárvotir í hlandpollinum međan allt fer til fjandans. Ef ţađ fer ţá til fjandans. Sem ég er reyndar ađ vona. Nú sé komiđ ađ svanasöng kapítalismans
Ađ sönnu hefur nú DO gripiđ til sinna ráđa og tekiđ hin raunveruleg völd í landinu í sínar hendur, sbr. orđ hans á RÚV hér ađ neđan í bréfi HH. Jafnvel hiđ helgasta vé kapítalismans, einkaeignarrétturinn, er svívirtur, svo ég tali nú ekki um blessađ lýđrćđiđ, sem bara flćkist fyrir ţegar stórhuga menn er annarsvegar!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:25 | Facebook
Athugasemdir
Ţetta markar vonandi endalok ţessarar algeru peningahyggju, og nú fáum viđ ađ sjá hverjir ţađ voru sem " spenntu " hlutina svona upp....
Haraldur Davíđsson, 2.10.2008 kl. 09:49
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.