Hvar eru götuvígin? Friđsamleg mótmćli eru ópíum fyrir fólkiđ!

  

Var ađ hlusta á Magnús Björn  tjá sig  um mótmćlin og viđbrögđin viđ ţeim.  Innilega er ég sammála honm.  Friđsamleg mótmćli eru ópíum fyrir fólkiđ.  Öryggisventill fyrir reiđina, sem kraumar í samfélaginu.  Og ekkert meira.  Stjórnmálamennirnir og  kapítalistarnir (hinir margnefndu auđmenn Íslands) taka ekkert mark á mótmćlunum.  Međan mótmćlin eru bara friđsamleg hafa ţeir ekkert ađ óttast og telja sig geta haldiđ áfram sínu striki. Ţeir óttast ekki pelsklćddar konur sem norpa á Austurvelli međ ríkisstyrktum leikurum og rithöfundum.  Og stöku almúgamenn.  Enda ekkert ađ óttast.  Lýđurinn mótmćlir í friđi og ró á Austurvelli.  Kjörtímabiliđ ekki hálfnađ.  Lögreglan verndar auđmennina međ styrktri sérdeild Ríkislögreglustjóra.  Sem sagt ţađ er ekkert ađ óttast.  Leikarinn, forkólfur mótmćlanna, gengur í liđ međ yfirstéttinni og sussar á ţá sem láta ófriđlega eđa eru líklegir til ţess.  Fréttamenn eru postulínskellingar, sem kalla mótmćlendur skríl ţá sjaldan sem ţeir láta  ófriđlega.  Enda eru ţessir fréttamenn á mála valdastéttarinnar, auđmannanna og stjórnmálamannanna, sem ber ábyrgđ á ţví hvernig komiđ er fyrir ţjóđinni.  Ţví ófrelsi sem veriđ er ađ hneppa okkur í međ skuldaklafanum .  Einkennilegt ađ frjálshyggjumennirnir skuli ekki mótmćla.  Ţeir sem segjast vilja frelsi frelsisins vegna.  Nú ţegar valdastéttin er ađ hneppa ţjóđina í skuldafjötra og ánauđ.  Svipta hana frelsi til athafna um ófyrirséđa framtíđ.

Nei, friđsamleg mótmćli breyta engu nema einhverjir koma heim minna reiđir, í bili.

Ţađ verđur ađeins lappađ uppá kapítalismann og markađskerfiđ.  Ţađ verđur ađeins lappađ uppá auđmennina seku.  Ţađ verđur ađeins lappađ uppá seku og spilltu stjórnmálastéttina.

Nema viđ látum af friđsamlegum mótmćlum.  Byggjum götuvígin.  Kollvörpum valdastéttinn.  Sviptum stjórnmálastéttina völdum.  Sviptum auđmennina auđi sínum, völdum og áhrifum.  Sviptum ţessa valdastétt völdum sínum.  Ţessa valdastétt sem hefur sett okkur á hausinn. Og skellir svo skuldinni á ţjóđina!

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Ég held ađ ég geti međ góđri samvisku tekiđ undir hvert orđ í ţessum pistli ţínum Auđun. Fáir hefđu getađ orđađ ţetta betur. Ţađ er ástćđa til ađ óttast ađ mótmćli fari harđnandi nú á nćstunni ţví hroki valdstjórnarinnar er óbreyttur og afneitunin alger sem fyrr. Óttast, sagđi ég ţví vissulega er ţađ spor í ranga átt ef blóđug átök ţarf til ađ koma ríkisstjórninni í skilning um ađ hún beri ábyrgđ á ţví skelfingarástandi sem nú er í augsýn.

Ég var ađ fylgjast međ viđtali fréttamanns í Kastljósi viđ utanríkisráđherra okkar. Ţađ var blátt áfram skelfileg stund. Ţar var hrokinn slíkur og afneitunin ađ ekki fór á milli mála ađ frúin taldi af og frá ađ nokkrum bćri ađ stíga til hliđar vegna ađdraganda ţessa ástands. Hún sá ekki hverjir ţađ ćttu ţá eiginlega ađ vera. Og ţađ var fariđ yfir ofanígjöf Umbođsmanns Alţingis viđ Árna Mathiesen.

Hún kvađst bera fullt traust til Árna M. til allra góđra verka!

Árni Gunnarsson, 8.1.2009 kl. 00:08

2 Smámynd: Georg P Sveinbjörnsson

Ingibjörg er úr öllum tengslum viđ veruleikann orđiđ, segiđ svo ađ vald spilli ekki, hún er gangandi sönnun.

Georg P Sveinbjörnsson, 8.1.2009 kl. 00:41

3 Smámynd: Auđun Gíslason

Já, Árni ţakka ţér fyrir ţađ.  Valdastéttir gefa ekki eftir völd sín baráttulaust.  Ţađ ţurfti valdbeitingu til ađ koma á ţessu borgaralega sam félagi, ţó blóđiđ rynni í öđrum löndum.  Vertu óttalaus!  Viđ Íslendingar erum alltof duglausir og huglausir til ađ gera byltingu gegn yfirstéttinni okkar.  Viđ lítum á ţetta fólk sem góđviljađa landsfeđur og mćđur,  ekki sem valdasjúk og gróđasjúk skrímsli í mannsmynd.  Sjáđu bara myndina sem búiđ var ađ draga upp af Björgólfi Guđmundssyni.  Mannúđarsinni og unnandi fagurra lista.  Ekki útsmoginn kapítalisti međ vafasamt fé í vösum. 

Ingibjörg er fyrst og fremst ađ hugsa um eigin framtíđ í valdastéttinni.  Hún klórar Árna á bakinu eđa rekur hníf í bakiđ á honum eftir hentugleika.  Sama á viđ um hitt settiđ.  Móttóiđ er:  Ég fyrir mig!

Auđun Gíslason, 8.1.2009 kl. 10:09

4 identicon

Sćll Auđunn.

Allveg sammála ţér.

Ţađ fer eitthvađ alvarlegt ađ ske ađ öllu óbreyttu.

Kveđja.

Ţórarinn Ţ Gíslason (IP-tala skráđ) 8.1.2009 kl. 17:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband