Ekki sama hver spurđur er!

Fjölmargir hafa bent á ađ tiltekt í stjórnkerfinu og  ríkisstjórn skipti miklu í ađ breyta áliti Íslands út á viđ.  Hverjum á ađ taka mark á?  Jú,vćntanlega ţeim sem hafa kynnt sér ástandiđ.  Fjármálasérfrćđingar eru međal ţeirra sem bera einna mesta ábyrgđ á heimskreppunni.  Á ađ taka mark á ţeim núna?  Er ekki tími fjármálasérfrćđinga liđinn!

Hiđ  sama má segja um umsókn  í ESB.  Umsókn breytir í sjálfu sér ekki ástandinu hér og nú, en hún myndi bćta ţađ álit, sem umheimurinn hefur á Íslandi.  Og ekki veitir af!  Hún myndi líka veita stjórnmálamönnum ađhald og markmiđ.  Ţessu neita auđvitađ ţeir, sem vilja koma hér á einhverskonar sjálfţurftarbúskap ađ hćtti 19. aldar.  En ESB snýst um fleira en beljubúskap og ţorskhausa.  Sjálfsţurftarbúskapurinn er í bođi framsóknarmanna í ýmsum flokkum, hagsmunagćslusamtaka sćgreifa og búkarla.  Og svo náttúrulega sjálfbirgingslegra ţjóđrembusinna, sem steita hnefann framan í heiminn og telja best ađ rífa kjaft, dćmiđ DO er svoleiđis eintak.


mbl.is Stjórnarskipti breyta engu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Skv. gengisskráningu Seđlabankans styrktist krónan í vikunni um 4%: Markađurinn hefur fellt sinn dóm!

Gengisvísitala ISK 2009 vika 4

Guđmundur Ásgeirsson, 24.1.2009 kl. 23:37

2 Smámynd: Auđun Gíslason

Eftir ţví sem Valhallar-mávnum förlast meira flugiđ styrkist álit umheimsins á ţjóđinni!  Semsagt, gott!

Auđun Gíslason, 24.1.2009 kl. 23:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband