12.2.2009 | 15:26
"Oft er þörf en nú er nauðsyn...
...á ábyrgri stjórn efnahagsmála."
Þannig hóf Geir Haarde ræðu sína um efnahagsmál í dag á Alþingi. Þetta segir formaður stjórnmálaflokksins sem ber helsta ábyrgð á hruni efnahags þjóðarinnar. Maðurinn sem átti sér þetta mottó á alltof löngum ferli sínum í stjórnmálum þjóðarinnar: "Það er kannski best að gera ekki neitt."
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:27 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.