"Oft er þörf en nú er nauðsyn...

...á ábyrgri stjórn efnahagsmála." 

Þannig hóf Geir Haarde ræðu sína um efnahagsmál í dag á Alþingi.  Þetta segir formaður stjórnmálaflokksins sem ber helsta ábyrgð á hruni efnahags þjóðarinnar.  Maðurinn sem átti sér þetta mottó á alltof löngum ferli sínum í stjórnmálum þjóðarinnar:  "Það er kannski best að gera ekki neitt."


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband