Geir H. Haarde er sannur að ósannindum á Alþingi!

Í dag fullyrti hann, að það væri ekki satt hjá Jóhönnu, að bréfaskipti og ráðgjöf IMF væru trúnaðarmál!  Nú hefur hið sanna komið í ljós:  Geir H. Haarde er ósannindamaður í þessu máli og hið sama gildir um fylgisveina hans!  Hvaðan hafði Geir upplýsingarnar sem hann byggði ósannindi sín á?  Eða bara einfaldlega laug hann?
mbl.is Davíð og dularfulla bréfið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvað er þessi gaur að rífa kjaft, hann ætti að læra að skammast sín þessi fjarstýrða gunga. Það þar að draga þennann mann fyrir dómstóla, til vara opinbera aftöku.

EJ (IP-tala skráð) 16.2.2009 kl. 18:15

2 Smámynd: Rauða Ljónið

Í upphafi skal endirinn skoða og nú ert þú sannur að ósannindum.

Tilgangurinn með þessum tölvupósti er að grennslast fyrir um hvort þú eða aðrir í starfsliði IMF hafi sent íslenskum stjórnvöldum einhverjar athugasemdir varðandi fyrirliggjandi lagafrumvarp um breytingar á gildandi lögum um Seðlabanka Íslands. If svo er óska ég vinsamlega eftir eintaki af þeim athugasemdum.

Svar IMF 12. feb.:

Hvað varðar Seðlabankalögin, þá höfum við einmitt sent stjórnvöldum athugasemdir til bráðabirgða sem við gerum ráð fyrir að koma í endanlegt horf fljótlega. Í samræmi við fastar vinnureglur þá ganga athugasemdir okkar til stjórnvalda og það er stjórnvalda að ákveða hvort þeim er dreift til annarra. Ég vona að þú hafir skilning á því.



Upphaflegir tölvupóstar

_____________________________
Frá: Thomsen, Poul Mathias [PThomsen@imf.org]
Sent: 12. febrúar 2009 14:00
Viðtakandi: Geir H. Haarde
Efni: RE: Suggested changes to the law governing the CBI

Dear Geir,

Let me begin by saying that I was very sorry to hear about you illness and that I hope that you are doing better and will soon fully recover.

As to the central bank legislation, we have indeed provided some preliminary comments to the government and expect to finalize them very soon. In line with our standard procedures, the comments are provided to the government, and it is the government's decision whether to distribute them more widely. I hope that you understand this.

I called you yesterday when I was briefly visiting Iceland (for half a day), but there was no answer and no message service. Looking forward to meeting you when I visit Iceland next time.

With best wishes

Poul

________________________________
From: Geir H. Haarde [mailto:geir@althingi.is]
Sent: Monday, February 09, 2009 11:26 AM
To: Thomsen, Poul Mathias
Subject: Suggested changes to the law governing the CBI

Dear Poul.

I am writing to you in my new capacity as leader of the opposition in the Icelandic Parliament and former PM.

The purpose of this e-mail is to inquire whether you or others on the IMF staff have sent the Icelandic government any comments on the proposed bill to amend the current law on the Icelandic Central Bank. If so, I would respectfully ask to be sent a copy of those comments.

I look forward to seeing you and your colleagues, if possible, during your next visit to Iceland for a detailed discussion of the economic outlook, the progress of our IMF program and any other issues we might want to discuss.

Best regards,

Geir H. Haarde

Rauða Ljónið, 16.2.2009 kl. 18:31

3 Smámynd: Svanur Gísli Þorkelsson

Lágkúruleg tilraun Geirs til að koma höggi á Jóhönnu fór þarna út um þúfur. Poul var greinilega ekki með á nótunum og Geir hélt að hann hefði himinn höndum tekið en lá svo eftir marflatur. Þetta er víst kallað að falla á eigin bragði.

Svanur Gísli Þorkelsson, 16.2.2009 kl. 18:41

4 identicon

 Hann sagði að hún segði en þú segir að hann og allir fylgisveinar hans séu "ósannindamenn".

Hvað  meinarðu? "Ósannindamaður ": Meinarðu lygari?

agla (IP-tala skráð) 16.2.2009 kl. 19:08

5 Smámynd: Hrannar Björn Arnarsson

Sæl

Greinilegt er að AGS er með kurteislegum hætti að benda Geir á að þeir geti ekki afhent honum eintak af endanlegri umsögn sinni, þar sem slíkar umsóknir fari beint til stjórnvalda. Athugasemd AGS virðist því eiga við lokaútgáfu hennar, ekki upprunalegu "tæknilegu ábendingarnnar" sem margítrekað var að yrðu að vera í trúnaði - sbr pósta AGS til forsætisráðuneytisins.

Geir hefur því aðeins hlaupið á sig þarna - hann hlýtur að biðjast afsökunar þegar það rennur upp fyrir honum.

Bestu kveðjur,

Hrannar Björn Arnarsson, 16.2.2009 kl. 19:31

6 identicon

AGS er ???  Fór inn á pístinn en er engu vísari .

Geir er  nú ekki beint frægur fyrir að "axla ábyrgð" en hans tími er liðinn , vona ég. Er hann ekki bara í statista hlutverki sem stendur?

Agla (IP-tala skráð) 16.2.2009 kl. 20:31

7 Smámynd: Árni Gunnarsson

Allt þetta bölvað klúður á sér langan aðdraganda. Þegar Geir var um fermingu fór hann til spákonu sem sagði honum að hann ætti eftir að verða forsætisráðherra. Reyndar var kellíngarálftin drukkin en það bar Geir ekkert skynbragð á. Hann reyndist nú aldrei glöggur á drukkna yfirboðara eins og síðar og oft kom í ljós.

Árni Gunnarsson, 16.2.2009 kl. 21:59

8 Smámynd: Auðun Gíslason

Rauða Ljónið á við sama vandamál að stríða og Geir!?

Auðun Gíslason, 16.2.2009 kl. 22:37

9 Smámynd: Auðun Gíslason

Sæll Hrannar!  Eru þetta ekki gamalkunnar tæknibrellur bláuhandarinnar?  Jú, sá sem fer með ósannindi er venjulega nefndur lygari, Agla, ósannindamaður er svona penna! 

Árni, blessaður!  Þó ekki hjá henni Fínu? Jósefínu?  Néi, hún drakk ekki, þó hún virtist sídrukkin!  Bermúdaskálar eru sumum mönnum dýrkeyptari en öðrum.  En slæmt að öll þjóðin þurfa að súpa seyðið. 

Auðun Gíslason, 16.2.2009 kl. 22:46

10 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Ef Geir væri heiðarlegur stjórnmálamaður þá ætti hann að biðjast afsökunar.

Einnig ætti hann að biðja íslensku þjóðina afsökunar vegna þess að honum mistókst nánast allt sem tókst að mistakast.

Hann stóð sig prýðilega að svara breska blaðimanni BBC í sjónvarpinu á dögunum. Geir er sleipur í enskunni  en þvílíkt klúður að hafa ekki haft neitt samband við Gordon Brown eftir hrösunina. Er hann kannski vitorðsmaður þessara hvítflibbaglæpa?

Mosi

Guðjón Sigþór Jensson, 17.2.2009 kl. 11:32

11 Smámynd: Auðun Gíslason

Heiðarlegur?  ÞÞað er nú einsog lögmál Murphys hafi tekið öll völd í lífi Geirs!  "Það sem getur farið úrskeiðis fer úrskeiðis."

Auðun Gíslason, 17.2.2009 kl. 13:17

12 Smámynd: Gunnlaugur Halldór Halldórsson

vinur góð frétt sú besta

Pétur Tyrfingsson í framboð fyrir Samfylkinguna

er á visir.is

Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 17.2.2009 kl. 22:54

13 Smámynd: Auðun Gíslason

Hvað er svona gott við þá frétt?

Auðun Gíslason, 18.2.2009 kl. 12:15

14 Smámynd: Gunnlaugur Halldór Halldórsson

allt gott  fyrir samfylkinguna og alla landsmenn

kær kveðja Gulli Dóri               

Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 18.2.2009 kl. 15:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband