Baugssjálfstæðismenn eða Baugsnautar?

Það vekur athygli, að á listanum á DV yfir styrkþega Baugs eru 8 þingmenn eða frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins.  Ýmsir forystumenn flokksins hafa haft mjög horn í síðu Baugs og alls sem því tengist.  Má nefna skreytinguna "Baugsmiðill" og "Baugs-" þetta og hitt.  Nú spyr maður sig, hvort þessir Sjálfstæðismenn, sem fengu 4.950.000 krónur frá Baugi og annað eins frá FL-Group, séu ekki réttnefndir Baugsjálfstæðismenn?

Það er ég viss um, að Davíð og Bjössi eru ekki hrifnir af þessum Baugsnautum, eða hvað?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnlaugur Halldór Halldórsson

 Sól á Akureyri sumarið komi Gleðilegt sumar Auðunn og Ása litla....

Ég var á fundir með Jóhönnu Sig, í dag KL:11:30 í MA, góður fundur

Kær kveðja Gulli Dóri XS

Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 23.4.2009 kl. 17:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband