Fjármálaeftirlitið rannsakar DV vegna gruns um brot á bankaleynd!

Fjármálaeftirlitið virðist telja það hlutverk  sitt að koma í veg fyrir að fjölmiðlar upplýsi þjóðina um spillingu og hæpnar  gjörðir fjármálafyrirtækja.  Og hlutdeild einhverskonar sjálfskipaðrar yfirstéttar landsins í spillingunni.  Nú rannsakar Fjármálaeftirlitið hvort DV hafi brotið bakaleynd með því að birta upplýsingar úr lánabókum banka.  Og jafnframt vill eftirlitið auðvitað hindra að verið sé að upplýsa þjóðina um þátttakendur í spillingunni, kúlulánaliðið.  Stjórn Fjármálaeftirlitsins tilheyrir auðvitað sama hópi fólks og tók þátt í spillingunni, bæði sem gerendur og þiggjendur!

Nápotið heldur áfram!  Og Fjármálaeftirlitið hefur víst ekki neitt betra að gera en að rannsaka fjölmiðla og hindra þá í að upplýsa þjóðina um spillinguna!


mbl.is Réttindi spilltra ofar á baugi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Auðun Gíslason

Svei mér þá. Á maður ekki að selja ofanaf sér og fara með þetta litla sem eftir er.  Hér er enn verið að ræna þjóðina!

Auðun Gíslason, 3.7.2009 kl. 16:18

2 Smámynd: Auðun Gíslason

Já hun hefur þegar verið rænd. Og það enn verið að ræna hana!  Nú er ekki bara verið að selja ofanaf okkur, heldur líka undan okkur!

Auðun Gíslason, 3.7.2009 kl. 17:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband