Kastljósið í kvöld! Fyllerísmáli Sigmundar enn snúið á haus! Sjálfsögð spilling?

Sérkennilegur málflutningur fréttamanna:  Það er sagt smámál að þingmenn séu fullir í vinunni.  Alþingi setur lögin í landinu og fréttamenn telja alveg sjálfsagt að við þá vinnu séu þingmenn fullir!  En hvað var Sigmundur að gera á golfmóti og í dinner í boði MP-banka?  Var hann að þiggja duldar mútur? 

Mega þingmenn þiggja veitingar, plús frítt golf, af fjármálafyrirtækjum?  Fyrirtækjum sem þeir eru að fjalla um daglega nú um stundir. 

Er þetta bara hluti af hinni "sjálfsögðu" spillingu, einsog fyllerí þingmanna Löggjafarsamkundunnar?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband