10.6.2009 | 15:59
Sigur spillingaraflanna! Aldrei stóđ til ađ rannsaka eitt né neitt! Sérstakur saksóknari var ráđinn til ađ rannsaka EKKI málin!
Eva Joly hótar ađ hćtta og nefndir Alţingis fá ekki umbeđin gögn úr Fjármálaeftirlitinu! Nefndarmađur í rannsóknarnefnd Alţingis, sem nefnir almćlt tíđindi á Íslandi í litlu skólablađi í USA á á hćttu ađ missa starfiđ viđ rannsókn á hruninu! Ţađ er alveg kýrskýrt ađ hér eru spillingaröflin risin uppá afturlappirnar. Eva Joly er hindruđ í starfi sínu og efnahags og viđskiptanefndir ţingsins líka. Reynt er ađ trufla störf rannsóknarnefndar ţingsins međ kjánalegum klögumálum burtrekins forstjóra Fjármálaeftirlitsins.
Ég hef áđur haldiđ ţví fram ađ sérstakur saksóknari hafi ekki veriđ ráđinn til ađ rannsaka glćpamál tengd hruninu. Hann hafi veriđ ráđinn til ađ rannsaka ekki glćpamál tengd hruninu. Ţangađ til annađ sannast stend ég viđ ţessa fullyrđingu!
Hćtti Eva Joly störfum er endanlega útum orđspor okkar Íslendinga. Umheiminum verđur ljóst ađ aldrei stóđ til ađ rannnsaka hruniđ, ađdraganda ţess og afleiđingar! Aldrei hafi stađiđ til ađ draga neinn til ábyrgđar! Ţađ sem hefur veriđ gert sé sýndarmennskan tóm!
Nú ţurfum viđ ađ gera svo vel og gera upp viđ okkur hvernig ţetta á ađ vera! Skal rannsakađ og ákćrt eđa skal láta kyrrt liggja?
P.s. á nokkrum bloggum hefur mátt sjá skrif sem segja mér ađ aldrei hafi átt ađ rannsaka eitt né neitt! Ţau blogg eru tengd félagi tengdu Sjálfstćđisflokknum, frambjóđanda sama flokks í síđstu kosningum og öđrum götustrákum!
![]() |
Eva Joly íhugar ađ hćtta |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
10.6.2009 | 12:57
Sjálfstćđisţingmenn hljóta ţví ađ samţykkja samninginn sem Steingrímur J. kynnti í vikunni!
Sjálfstćđismenn! Vinsamlegast skríđiđ uppúr hinum pólitísku skotgröfum ykkar!
Ef gerđ er krafa um heiđarleika og samkvćmni innan Sjálfstćđisflokksins hljóta ţingmenn Sjálfstćđisflokksins ađ greiđa atkvćđi međ samningi ríkisstjórnarinnar. Annađ vćri órökrétt.
Ţađ er greinilegt ađ Árni MM er ekki góđur lygari. Til ţess hefur hann ekki nógu gott minni! Og Einar K., hvađa afstöđu tekur hann nú? Nú ţegar ţetta hefur veriđ rifjađ upp fyrir honum. Kýs hann ađ reyna ađ ljúga sig áfram útúr málinu?
![]() |
Tilkynntu um lausn í haust |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.6.2009 | 21:40
Skuggalegt!
![]() |
Skuggaríkisstjórn Alţjóđagjaldeyrissjóđsins |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
9.6.2009 | 16:58
Kópavogur ehf.
![]() |
Hugsanleg brot á lögum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
9.6.2009 | 14:13
Nei takk!
Ţetta er orđiđ meira en gott hjá ykkur, kćru Sjálfstćđismenn! Fyrir mína hönd, og minnar litlu fjölskyldu, afţakka ég hér međ allar ykkar efnahagstillögur, sem og ađrar uppástungur um hvernig viđ eigum ađ haga lífi okkar hér á heimilinu! Ţađ er komiđ nóg! Miklu meira en nóg!
Ef ţiđ kunniđ ađ skammast ykkar skuluđ ţiđ pakka saman og flytja einhvert ţar sem enginn hefur áđur af ykkur heyrt og ykkar afrekum! Hér er alveg komiđ nóg! Miklu meira en nóg!
Veriđi sćl og fariđi vel! Og takk fyrir ekki neitt!
![]() |
Sjálfstćđisflokkurinn leggur fram efnahagstillögur |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
6.6.2009 | 17:19
Leiđ Sjálfstćđisflokksins til niđurstöđu. Hversu trúverđugur er formađur Sjálfstćđisflokksins?
![]() |
Öll óvissa á kostnađ Íslendinga |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
5.6.2009 | 17:24
Ys og ţys útaf engu? Stjórnarandstađan komin ađ niđurstöđu í Icesafe-deilunni langt á undan samninganefndinni!
Ţingmenn, einkum délista og framsóknar, hafa fariđ mikinn í ţinginu í dag, og virtust vera komnir ađ niđurstöđu í Icesave-samningunum langt á undan samningamönnum Íslendinga, Hollendinga og Englendinga. Var sú niđurstađa ţeirra byggđ á ţeirra eigin hugarórum eingöngu og óljósum vangaveltum Moggans. Og auđvitađ urđu ţeir ćfir útaf niđurstöđunni. Steingrímur J. kom alveg af fjöllum, ađ ţví er virtist, enda fer hann međ hiđ opinbera samningsumbođ sem alţingi veitti ríkisstjórninni í vetur. Stjórnarandstađan fór einfaldlega framúr öllum vćntingum á ţingi í dag. Dario Fo hvađ?
P.s. Af einhverjum ástćđum sakna ég alltaf Árna Johnsen ţegar Jón Gunnarsson tekur til máls.
![]() |
Steingrímur fćr fullt umbođ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
25.5.2009 | 15:24
Í tilefni af 80 ára afmćli Sjálfstćđisflokksins!
22.5.2009 | 14:07
Barnaskapur stjórnarandstöđuţingmanna Framsóknar og délistans!
Lýsing Birgittu, ţingmanns Borgarahreyfingarinnar, á hegđun ţingmanna Framsóknar og délistans eru ótrúlegar og lýsa miklum barnaskap. Ţeir neita ţingmönnum Borgarahreyfingarinnar um ađ sitja viđ hliđ sér á nefndarfundum. Hvar sem ţeir hafa svo sótt sér heimild til ţess. Barnaskapur og ţroskaleysi!
Herbergjafarsi Framsóknar er svo annađ dćmi um barnaskap og ţroskaleysi ţessara stjórnmálamanna.
Hvernig er ţađ, hafa ţeir kannski aldrei orđiđ fullorđnir, ţessir ţingmenn Framsóknar og délistans?
22.5.2009 | 13:30
'Abyrg stjórnarandstađa í ţágu heimilanna!
![]() |
Ţeir sitja sem fastast |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
19.5.2009 | 13:26
Harmagrátur kapítalistans.
ţađ er kostulegt ađ fylgjast međ vćlinu í hamfaraliđinu ţessa daga, ţegar veriđ er ađ loka spilavítinu. Menn sem hafa lánađ sjálfum sér peninga og tekiđ óheyrilega áhćttu í allskyns braski í áhćtturekstri kvarta sáran, ţegar gengiđ er ađ ţeim vegna lánanna. Héldu ţeir ađ ţeir fengju allar sínar skuldir niđurfelldar, ađ sérmeđhöndlunina, sem ţeir hafa notiđ, héldi áfram? Viđ hverju bjuggust ţeir? Og svo segjast ţeir vera fórnarlömb. Og ţá fórnarlömb hverra? Ytri ađstćđna? Voru ţađ ytri ađstćđur, sem véluđu ţá til ađ taka lánin, hćtta fyrirtćkjum sínum međ óhóflegum lántökum?
Á sínum tíma tóku afbrota- og félagsfrćđingar upp á ađ telja ţjófa og ađra krimma, jafnvel nauđgara og morđingja, fórnarlömb. Ţetta er kannski angi af ţeim frćđum?
![]() |
Fjöldi fyrirtćkja í ríkiseigu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
4.5.2009 | 16:03
Viđbrögđ LÍÚ...
...minna um margt á viđbrögđ samtaka fiskvinnslunnar, ţegar ákveđiđ var ađ taka upp nýjar ađferđir viđ varđlagningu á fiski á Íslandi. Verđlagsnefnd hafđi ákveđiđ verđiđ áratugum saman, ţegar ákveđiđ var ađ breyta um og setja upp fiskmarkađi, ţar sem fiskur yrđi bođinn upp (eđa réttara sagt niđur). Ţá varđ allt vitlaust. Fiskvinnslan fer á hausinn og hér fer allt í kaldakol, var sagt!
Hér má engu breyta, ţá fer allt á hausinn, eđa hvađ?
Ein af afleiđingum markađsákvörđunar á fiskverđi, í stađ verđlagsnefndar, var ađ menn fóru ađ ganga betur um fiskinn úti á sjó og í landi. Sem skýrir meiri framlegđ og ţar međ betri afkomu í sjávarútvegi en áđur. Ţađ var ekki kvótakerfiđ og framsalsheimild á kvóta sem bćtti afkomuna, heldur breytt verđmyndunarkerfi. Breytingin, sem átti ađ setja alla fiskverkun í landinu á höfuđiđ!
![]() |
Líkir uppbođi afla viđ byggingastarfsemi í Grafarholti |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
4.5.2009 | 15:47
Óţol Sjálfstćđismanna gagnvart stjórnarmyndunarviđrćđum.
Margir eru orđnir ansi óţolinmóđir vegna ţess tíma, sem Jóhanna og Steingrímur taka í stjórnarmyndunina. Sjálfstćđismennirnir BB og Jón Magg. hafa báđir bloggađ um máliđ og pirringurinn leynir sér ekki. En geta menn ekki leyft ţeim ađ taka ađ minnsta kosti svipađan tíma og ţađ tók Sjálfstćđisflokkinn ađ typta Framsókn og Samfylkingu til í ríkisstjórn eftir sínu höfđi? Styst var ţađ 12 dagar!
Nú ţegar tími Sjálfstćđisflokksins er liđinn ćttu flokksmenn hans ađeins ađ lćkka í sér frekjurostann og sýna auđmýkt gagnvart ţví fólki, sem ţjóđin hefur valiđ til ađ hreina upp eftir ţá skítinn!
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.5.2009 | 17:10
Yfirstéttarforseti ASÍ.
![]() |
Nýjan sáttmála um stöđugleika |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
1.5.2009 | 17:03
Pulsupartí?
Var ţađ ekki ţessi Guđmundur, sem stakk uppá ađ haldiđ yrđi pulsupartí í Húsdýragarđiinum í stađ ţessara sígildu baráttusamkoma? Varla mikiđ um barátturćđur í svoleiđis partíum. En svona virkađi mengun hugarfarsins í hókus-pókus cirkus grćđginnar!
Gott ađ ekki var búiđ ađ gengisfella stéttabaráttuna niđrúr gólfinu!
![]() |
Skuldsetning hugarfarsins" |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
...Katrín Jakobsdóttir hefur undirritađ samning viđ menntamálaráđherra Norđurlandanna, sem tryggir ađ ekki ţarf ađ greiđa fyrir nám Íslendinga í háskólum hinna landanna. Einsog allir vita eru ţrjú ţessara ríkja ófullvalda, ófrjáls og ósjálfstćđ, ţ.e. Danmörk, Finnland og Svíţjóđ. Ţau eru undir oki Evrópusambandsins og mega ţví ekki, ađ sögn, gera neina milliríkjasamninga uppá sitt einsdćmi. Samningurinn gildir líka á Grćnlandi, í Fćreyjum og á Álandseyjum. Kostnađur á ári fyrir ţessar ófullvalda, ófrjálsu og ósjálfstćđu ţjóđir vegna náms hinna frjálsu, fullvalda og sjálfstćđu Íslendinga eru 500.000 krónur ísl. á ári. Samningurinn gildir fyrir árin 2010-2012.
Hér er eitthvađ sem gengur ekki upp, finnst mér!
22.4.2009 | 21:46
Baugssjálfstćđismenn eđa Baugsnautar?
Ţađ vekur athygli, ađ á listanum á DV yfir styrkţega Baugs eru 8 ţingmenn eđa frambjóđendur Sjálfstćđisflokksins. Ýmsir forystumenn flokksins hafa haft mjög horn í síđu Baugs og alls sem ţví tengist. Má nefna skreytinguna "Baugsmiđill" og "Baugs-" ţetta og hitt. Nú spyr mađur sig, hvort ţessir Sjálfstćđismenn, sem fengu 4.950.000 krónur frá Baugi og annađ eins frá FL-Group, séu ekki réttnefndir Baugsjálfstćđismenn?
Ţađ er ég viss um, ađ Davíđ og Bjössi eru ekki hrifnir af ţessum Baugsnautum, eđa hvađ?
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
22.4.2009 | 13:13
Hvílíkt hugmyndaflug!
Ţorgerđur Katrín hefur eflaust alveg geysilega fjörlegt ímyndunarafl! Ţađ sýnir ţessa frábćra hugmynd hennar. En sú spurning hlýtur ađ vakna, hvort Sjálfstćđismenn ţurfa ekki ađ fara ađ láta sér detta eitthvađ skynsamlegt í hug í stöđunni? Svona miđađ viđ efnahagsástand heimsins? Og hvernig á ađ fjármagna 100 milljarđa fjárfestingu í virkjunum og flutningskerfi rafmagns til ţessa álvers í Helguvík? Kannski á Stjáni aur til ađ lána okkur?
Hvert starf í álveri kostar 150.000.000-300.000.000 króna!
Ég er međ betri hugmynd um hvernig nota má alla ţessa peninga! Ţorgerđur Katrín ćtti frekar ađ styrkja fjölskyldurnar í landinu svo ţćr geti flutt af landibrott! Svo viđ ţurfum ekki ađ hlusta á ţennan fánýta álverssöng útí ţađ óendanlega! 100.000.000 á fjölskyldu hljóta ađ duga ţeim sem vilja til ađ setjast ađ annarsstađar!
![]() |
Áliđ leysir vandann |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
22.4.2009 | 12:54
Hverjir kjósa hvern. Ástćđan fyrir afstöđu délistans til hátekjuskatts!
Svona kjósa Íslendingar. Skipting miđađ viđ tekjur.
B D O S V Annađ
Lćgri en 250 ţúsund 5,6 20,7 12,4 25,2 30,4 5,7
250-399 ţúsund 12,8 17,4 6,8 34,3 27,5 1,2
400-549 ţúsund 15,3 11,8 5,9 40,5 24,0 2,5
550-799 ţúsund 13,8 20,2 3,2 30,3 31,0 1,5
800 ţúsund eđa hćrri 12,4 36,8 6,6 20,4 21,4 2,5
Sjá má ástćđuna fyrir afstöđu délistans til hátekjuskatts. Hér undirstrikuđ! 36,8% fólks međ 800.000 kr eđa meira í tekjur kýs Sjálfstćđisflokkinn22.4.2009 | 11:30
Skattastefna Sjálfstćđisflokksins! Bjarni Benediktsson, 3. apríl. RÚV Leiđtogaumrćđur í sjónvarpssal.
"Viđ höfum ekki útilokađ međ öllu einhverjar skattahćkkanir, en viđ segjum enga nýja skatta." Bjarni Benediktsson, formađur Sjálfstćđisflokksins.
Nú getur mađur velt fyrir sér, hvađ Bjarni átti viđ eđa hvort ţađ sem hann sagđi, er stefna flokksins eđa ekki.
Ef mađur útleggur orđ ţessi orđ Bjarna, ţá segir hann hér, ađ almennar skattahćkkanir séu EKKI ÚTILOKAĐAR af hálfu Sjálfstćđisflokksins, en ađ eignaskattur á stóreignamenn og hátekjuskattur á hátekjumenn séu ÚTILOKAĐIR!
Ţađ sé sem sagt í lagi ađ hćkka skatta, ef ţađ lendi međ fullum ţunga á lágtekjufólk. Og öll vitum viđ, ađ hćkkun skattprósentu kemur harđast niđur á ţeim sem lćgstar hafa tekjurnar!
Ţetta er sem sagt skattastefna Sjálfstćđisflokksins: Almennar skattahćkkanir. Hćkka skattprósentur. Enga nýja skatta á stóreignamenn og hátekjumenn! Ţá vitum viđ ţađ!
Ţessi orđ Bjarna má heyra á heimasíđu rúv.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)